Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

21. maí 2013 Pistill um mjólkurvörur

By thorvaldur | 21. maí 2013

Kæru foreldrar/forráðamenn. Hér koma nokkrir fróðleiksmolar um mikilvægi þess að borða mjólkurvörur daglega og einnig fylgja með nokkrar boost-uppskriftir. Njótið vel. Mjólkin er mikilvæg fyrir beinin Mjólk og mjólkurvörur eru næringarríkur matur. Í þeim er t.d. mikið af próteinum, B2- og B12-vítamíni, kalki, joði, seleni og kalíum. Ef fólk neytir reglulega mjólkurvara stuðlar það að […]

Hjálmar frá Kiwanismönnum

By thorvaldur | 17. maí 2013

Á hjóladeginum 10. maí fengu allir nemendur 1. bekkja nýjan reiðhjólahjálm, buff, bolta og glitmerki að gjöf frá Kiwanismönnum hér á Selfossi.

Grillað úti

By thorvaldur | 16. maí 2013

Í góða veðrinu fyrir stuttu var útikennsla hjá nokkrum hópum í heimilisfræði. Sjötti bekkur fór t.d. í nestisferð um morguninn og eftir hádegi elduðu og bökuðu strákarnir úr 7. MIM á útigrilli í garði skólans.

Laus störf við Vallaskóla

By thorvaldur | 15. maí 2013

Laus störf við Vallaskóla frá og með 1. ágúst 2013. Umsóknarfrestur er til 15. maí 2013 Sjá auglýsingu hér.

Hollensk heimsókn

By thorvaldur | 15. maí 2013

Við fengum skemmtilega heimsókn frá Hollandi í apríl sl. Það voru fjórir kennarar frá skólanum Wellantcollege, Brielle í Hollandi, bær sem er 20 km vestan frá Rotterdam. Skólinn er með nemendur á aldrinum 12-16 ára og námið er m.a. landbúnaðartengt.