Rósaball NEVA
NEVA, Nemendafélag Vallaskóla, mun halda Rósaball 14. febrúar fyrir nemendur í 8.-10. bekk – Austurrýminu á Sólvöllum.
Bolludagur
Bolludagurinn er í dag. Nemendur í 10. bekk verða með bollusölu fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Er það liður í fjáröflun þeirra vegna skólaferðalagsins í vor. Bollurnar eru svo auðvitað á sanngjörnu bolludagsverði. Vatnsdeigsbolla með súkkulaði kostar einungis 150 kall. Vatnsdeigsbolla með súkkulaði, rjóma og sultu kostar 200 kall. Að auki er boðið upp á […]
Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar nr. 1
Netfréttabréf 1. tbl.
Undirbúningur fyrir Skólahreysti
Föstudaginn 8.febrúar verður undankeppni fyrir Skólahreysti. Nemendur í 9. og 10.bekk, sem vilja taka þátt í Skólahreysti mæta í íþróttahúsið kl:12.20 og taka þátt í undankeppninni. Valið verður í lið Vallaskóla eftir þessa undankeppni.
Öskudagsveisla í féló
Miðvikudaginn 13. febrúar næstkomandi stendur félagsmiðstöðin Zelsiuz fyrir öskudagsskemmtun fyrir börn í 1. – 7. bekk.