Frítt í strætó innan Árborgar fyrir grunnskólabörn sveitarfélagsins frá og með 1. júní 2013
Bæjarráð Árborgar hefur ákveðið að frítt verði í strætó innan Árborgar fyrir grunnskólabörn með lögheimili í Sveitarfélaginu Árborg.
Námsmatsdagur 5.-10. bekkur
Mánudagurinn 27. maí 5. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 6. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 7. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 8. bekkur – Próf í samfélagsfræði. Hefst kl. 9.00. 8. GG er í stofu 29. 8. KH er í stofu 28. 8. LV er í stofu 30 (minni …
Í Skagafirði
Eftir svefnlausa spennunótt 10. bekkjarins, komu þau öll saman á planinu fyrir framan skólann þann 10. maí með alls kyns dót og útbúnað. Við vorum búin að vara þau við kulda og leiðindum svo töskurnar voru stútfullar af lopapeysum en hefðu kannski frekar að vera fullar af stuttbuxum og sólolíu…. eins og seinna átti eftir …
Námsmatsdagur 5.-10. bekkur
5. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 6. bekkur – Kennsla og kennt skv. stundaskrá. 7. bekkur – Þórsmörk. 8. bekkur – Próf í íslensku. Hefst kl. 9.00. 8. GG er í stofu 29. 8. KH er í stofu 28. 8. LV er í stofu 30 (minni hópur í stofu – sjá betur upplýsingar …
Þórsmerkurferð nemenda í 7. bekk
Dagur tvö í skólaferðalagi nemenda í 7. bekk.