9. og 10. bekkur fer á Eiðinn/Frestað fram á þriðjudaginn 13. desember
Mennta- og menningarmálaráðuneytið og RVK Studios bjóða öllum grunnskólanemendum í 9. og 10. bekk á kvikmyndina Eiðurinn eftir Baltasar Kormák. Tilefnið er ósk ráðamanna um að efla forvarnir gegn vímuefnaneyslu ungs fólks. Við í Vallaskóla munum fara á sýninguna nk. föstudag 9. desember og fylgja eftirfarandi tímasetningum: Kennt í fyrsta tíma skv. stundaskrá kl. …
9. og 10. bekkur fer á Eiðinn/Frestað fram á þriðjudaginn 13. desember Read More »
Jólaupplestur nemenda
Í dag og á morgun, 8.-9. desember, er jólaupplestur á vegum 8. bekkinga fyrir nemendur í 1.-2. bekk.
Nauðsynlegt að vera fjármálavitur
Nemendur í 10. bekk Vallaskóla fengu heimsókn frá þeim Berglind og Salome hjá Fjármálaviti fyrir ekki svo löngu síðan.