Skóli hefst eftir vetrarfrí
Skóli hefst skv. stundaskrá í dag, mánudaginn 27. febrúar, eftir vetrarfrí.
Vetrarfrí
Í dag, föstudagur 24. febrúar höldum við vetrarfrí. Njótið dagsins!
Vetrarfrí
Í dag, fimmtudaginn 23. febrúar höldum við vetrarfrí. Njótið dagsins!
Annaskil/foreldradagur
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla. Framundan eru annaskil dagana 21.-22. febrúar. Starfsdagur verður 21. febrúar (þá er frí hjá nemendum) og foreldradagur 22. febrúar en þá mæta forráðamenn með börnum sínum til viðtals í skólanum. Tímapantanir fara eingöngu fram í Mentor (sjá nánar bréf frá umsjónarkennurum). Opnað var fyrir viðtöl í Mentor þriðjudaginn 14. febrúar kl. …
Opið hús í FG (fyrir nemendur í 10. bekk)
Sjá auglýsingu hér.