Stóra upplestrarkeppnin í Vallaskóla 2017
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er að venju hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram þriðjudaginn 14. mars sl. Hátíðin er mikilvæg og skemmtileg í huga okkar í Vallaskóla – þetta er hátíð 7. bekkinga. Allir nemendur í þessum árgangi eru þátttakendur frá upphafi þegar við byrjum á degi íslenskrar tungu 16. nóvember.
Efldu barnið þitt – ,,Út fyrir kassann“
„Efldu barnið þitt“ – fyrirlestur í Sunnulækjarskóla þann 16. mars kl 20:30. Fésbókarsíða viðburðarins, sjá hér. Foreldrafélag Sunnulækjaskóla og Samborg bjóđa til fyrirlestursins ,,Út fyrir kassann“ með Bjarna Fritzsyni og Kristínu Tómasdóttur Á fyrirlestrinum verður meðal annars leitast við að svara eftirfarandi spurningum: 1. Af hverju út fyrir kassann? 2. Hvernig getum við styrkt sjálfsmynd …
Opið hús fyrir nemendur í 10. bekk í Menntaskólanum við Sund
Opið hús verður í Menntaskólanum við Sund mánudaginn 13. mars kl. 17:00 – 19:00.
Opið hús í MR (fyrir nemendur í 10. bekk)
Til nemenda og forráðamanna nemenda grunnskóla er hafa áhuga á að koma í heimsókn í MR á vormisseri 2017. Boðið er í heimsókn í MR á þriðjudögum kl.15 eftirfarandi daga: 7. febrúar, 14. febrúar, 21. febrúar, 28. febrúar og 7. mars. Náms- og starfsráðgjafi skólans kynnir nám og nemendur kynna félagslíf skólans. Einnig verður farið …
Samræmt könnunarpróf í 9. og 10. bekk
Samræmd könnunarpróf í 9. og 10. bekk skólaárið 2016-2017 Vikudagur dagsetning bekkur prófhluti Þriðjudagur 7. mars 2017 9. og 10. bekkur fyrri hluti Miðvikudagur 8. mars 2017 9. og 10. bekkur fyrri hluti Fimmtudagur 9. mars 2017 9. og 10. bekkur seinni hluti Föstudagur 10. mars 2017 9. og 10. bekkur seinni hluti Í níunda …