Kakófundur
Miðvikudaginn 29. nóvember, stendur forvarnarteymi Árborgar, SAMBORG (félag foreldrafélaga í Árborgar) og grunnskólarnir hér í sveitarfélaginu í samstarfi við lögreglu og félagsþjónustu fyrir svokölluðum Kakófundi í Sunnulækjarskóla. Fræðslan hefst kl. 19:30 og er áætlað að dagskránni verði lokið um kl. 21:30.
Komdu að kenna!
Laus er til umsóknar 100% staða kennara í leikrænni tjáningu og ensku við Vallaskóla á Selfossi út skólaárið 2017-2018. Umsóknarfrestur er til 4. desember 2017. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Endurskoðun skólastefnu Árborgar, súpufundur
Næsti hugarflugsfundur í stýrihópi um endurskoðun skólastefnu Sv. Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 22. nóvember 2017 kl. 17:30-19:30. Þangað eru allir velkomnir og súpuhressing verður í boði fræðslusviðs Árborgar Viltu hafa áhrif á skólastefnu Árborgar ?
Komdu að vinna með okkur á Bifröst!
Forstöðumenn frístundaheimila í Árborg Hjá Vallaskóla og Sunnulækjarskóla á Selfossi eru lausar 100% stöður forstöðumanna frístundaheimilanna Bifrastar við Vallaskóla og Hóla við Sunnulækjarskóla. Á báðum stöðum eru skráðir að jafnaði u.þ.b. 150 nemendur.
Heimsókn frá Eistlandi
Hópur kennara frá Eistlandi kom nýverið í heimsókn til Árborgar og kynnti sér menntamál og skólastarf í sveitarfélaginu. Gestirnir eru frá bænum Võru á sunnanverðu Eistlandi.
