Aðgerðir gegn rusli!
Mikil umræða hefur verið um rusl í nánasta umhverfi okkar og þá sér í lagi plast. Margir skólar hafa fengið nemendur sína til að fara út til að tína rusl enda ekki vanþörf á því.
Sumardagurinn fyrsti
Sumardagurinn fyrsti er í dag, 20. apríl, og þá er frí. Gleðilegt sumar!
Páskafríi lýkur
Vonandi hafið þið haft það gott í páskafríinu. Við byrjum aftur í dag, 18. apríl, samkvæmt stundaskrá.
10. MIM sigurvegari Kveiktu skólaárið 2016-2017
Eftir geysispennandi og jafna leika í undanúrslitum spurningarkeppni Vallaskóla, Kveiktu, þá voru það 8. GFB og 10. MIM sem kepptu til úrslita í ár.