Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Bekkjarreglur að birtast

By thorvaldur | 15. september 2017

Hér má sjá myndir af bekkjarreglum í 3. bekk. Ætlunin er að setja upp leikritið ,,Dýrin í Hálsaskógi” á árshátíð nemenda í vor og því er tilvalið að kenna Mikka ref á bekkjarreglurnar líka.

Upphengidagurinn

By thorvaldur | 14. september 2017

Á þessum degi er gert ráð fyrir að bekkjarreglur séu hengdar upp utan sem innan bekkjarstofu. Unnið í anda Olweusaráætlunarinnar – Við viljum öll vera þessi græni!

Kim M. Kimselius í heimsókn

By thorvaldur | 8. september 2017

Sænski unglingabókarithöfundurinn Kim M. Kimselius kom í heimsókn í Vallaskóla. Kimselius var í stuttri heimsókn á Íslandi og hefur heimsótt skóla og bókasöfn á Suðurlandi.

Norræna skólahlaupið

By thorvaldur | 7. september 2017

Fimmtudaginn 7. september verður Norræna skólahlaupið haldið. Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5 km 5.0 km og 10 km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. Hlaupið hefst við frjálsíþróttavöll. Hringurinn sem verður farinn er 1250 m. Þannig að 2.5 km eru 2. hringir, 5 km eru 4. hringir …

Norræna skólahlaupið Read More »

Fyrsta Tómstundamessa Árborgar

By thorvaldur | 1. september 2017

Tómstundamessa var haldin í íþróttahúsinu Vallaskóla 31. ágúst sl. í samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu Árborg.