Skólaljósmyndataka í 1., 5. og 10. bekk
Í dag, þriðjudaginn 22. maí, verða ljósmyndir teknar af nemendum í 1., 5. og 10. bekk. Sjá nánar í tölvupósti frá umsjónarkennurum og deildarstjórum.
Annar í hvítasunnu – frí
Í dag, mánudaginn 21. maí, er annar í hvítasunnu. Það er því frí í dag.
Útigarðarnir steyptir
Hér má sjá verktaka steypa gólfin í útigörðunum svokölluðu, sem verða svo loks að glæsilegum skólastofum þegar yfir lýkur.
Skólaferðalag í 10. bekk
Nemendur í 10. bekk verða í skólaferðalagi í dag, 16. maí, til og með föstudagsins 18. maí.
5. bekkur í vettvangsferð
Í dag, mánudaginn 14. maí, fara nemendur í 5. bekk í vettvangsferð í Þjóðminjasafn Íslands.
