Matseðill í október
Matseðill októbermánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Foreldrafélag Vallaskóla færir skólanum nýtt legó
Sandra Guðmundsdóttir, formaður foreldrafélags Vallaskóla, kom nýverandi færandi hendi í Valhöll. Hún færði skólanum nýtt Lego af ýmsum gerðum sem yngstu nemendur skólans og skólavistunar munu njóta góðs af.