Forvarnardagurinn
Miðvikudaginn 4. október sl. var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð Forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár.
Heimilisfræði og umhverfismennt
Í septembermánuði fóru nemendur á yngsta stigi í umhverfismennt í heimilisfræði.
Forvarnadagurinn (dagskrá fyrir nemendur í 9. bekk)
Forvarnadagurinn kallar á aðkomu nemenda í 9. bekk í öllum grunnskólum landsins. Dagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Verkefnið er stutt af lyfjafyrirtækinu Actavis. Dagurinn er helgaður nokkrum heillaráðum sem geta forðað …
Forvarnadagurinn (dagskrá fyrir nemendur í 9. bekk) Read More »
Plönturíkið í nærumhverfinu rannsakað
Í síðsumarblíðunni um daginn fóru nemendur og starfsmenn í 4. bekk út í Tryggvagarð að tína plöntur og safna fyrir náttúrufræðiverkefni.