Dagur íslenskrar tungu
Hefð hefur skapast fyrir því að á degi íslenskrar tungu að setja Stóru upplestrarkeppnina með formlegum hætti í Vallaskóla.
Árshátíð unglingastigs
Fimmtudagskvöldið 1. desember verður árshátíð unglingastigs í Vallaskóla (8.-10. bekkur) haldin. Að þessu sinni verður hún í Austurrými skólans og er gengið inn af Engjaveginum. Hátíðin byrjar kl. 18.00 en þá er hátíðarkvöldverður hjá 10. bekk. Um kl. 21.00 bætast 8. og 9. bekkingar í hópinn og þá fer af stað dansleikur. Hann stendur til …
Foreldrafræðsla/kakófundur
Í dag, miðvikudaginn 29. nóvember, stendur forvarnarteymi Árborgar, SAMBORG (félag foreldrafélaga í Árborgar) og grunnskólarnir hér í sveitarfélaginu í samstarfi við lögreglu og félagsþjónustu fyrir svokölluðum Kakófundi í Sunnulækjarskóla. Fræðslan hefst kl. 19:30 og er áætlað að dagskránni verði lokið um kl. 21:30. Fyrirlesarar verða eftirfarandi: Magnús Stefánsson – forvarnarfræðari hjá forvarnarfræðslu Magga Stef/Marita Eyjólfur …
Kakófundur
Miðvikudaginn 29. nóvember, stendur forvarnarteymi Árborgar, SAMBORG (félag foreldrafélaga í Árborgar) og grunnskólarnir hér í sveitarfélaginu í samstarfi við lögreglu og félagsþjónustu fyrir svokölluðum Kakófundi í Sunnulækjarskóla. Fræðslan hefst kl. 19:30 og er áætlað að dagskránni verði lokið um kl. 21:30.