Fjármálavit í Vallaskóla
Fjármálavit er námsefni fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða, þróað í samvinnu við kennara og kennaranema. Tilgangurinn er að veita innblástur í kennslu um fjármál.
Fundargerð skólaráðs 20. mars 2018
Fundur í skólaráði þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Gísli Felix Bjarnason, fulltrúi kennara og Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda. Sérstakir gestir: Guðmundur Sigmarsson, deildarstjóri efsta stigs og Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri. Dagskrá: Skólastjóri setti …
Komdu að vinna með okkur í ört vaxandi sveitarfélagi!
Í grunnskólum Sveitarfélagsins Árborgar eru lausar stöður fyrir skólaárið 2018-2019.
Páskafrí
Dagana 26. mars til og með 2. apríl er páskafrí í Vallaskóla. Nemendur mæta aftur í skólann þriðjudaginn 3. apríl skv. stundaskrá. Opið er á frístundaheimilinu Bifröst í dymbilvikunni.
Spurningakeppnin Kveiktu – lokarimma
Í dag verður lokakeppni Kveiktu og því spennandi að vita hver stendur uppi sem sigurvegari.