Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill í júní

By thorvaldur | 1. júní 2018

Þá er komið að síðasta matseðli skólaársins 2017-2018. Það er fyrir júnímánuð – þó ekki sé um marga daga að ræða. Sjá hér.

Skólaþing

By thorvaldur | 31. maí 2018

Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla Fimmtudaginn 31. maí nk., kl.19:30, blásum við til skólaþings vegna komandi skólaárs þar sem farið verður yfir breytingar á efsta stigi í Vallaskóla. Þingið er haldið í austurrýminu á Sólvöllum. Gengið er inn Engjavegsmegin. Kynnt verður breytt fyrirkomulag náms og kennslu á efsta stigi og farið yfir niðurstöður skólaþings hjá …

Skólaþing Read More »

4. bekkur, golfferð á Golfvöll Selfoss

By thorvaldur | 29. maí 2018

Sendiherra Póllands á Íslandi heimsækir Vallaskóla

By thorvaldur | 29. maí 2018

Það er gaman að segja frá því að 37 pólskir nemendur úr Vallaskóla og Sunnulækjarskóla fá kennslu í móðurmáli sínu í Vallaskóla og það er hún Aneta Figlarska sem sér um þá kennslu. Pólska er því lifandi tungumál á hverjum degi í Vallaskóla.

20. Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

By thorvaldur | 28. maí 2018

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 20. sinn mánudaginn 28. maí 2018. Keppnin fer fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi. Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.- 2.bekk, klukkan 17:15 hefst keppni í 3.-4.bekk. Spjótkast hjá strákum í 7.-10.bekk hefst klukkan 16:30 og spjótkast hjá stelpum í 7.-10.bekk hefst klukkan 17:15. Keppni í spretthlaupi, kúluvarpi …

20. Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum Read More »