Jólaglugginn í Vallaskóla
Vallaskóli tekur þátt í jólaglugga Árborgar en frá 1. desember er einn jólagluggi opnaður á dag í hinum ýmsu stofnunum og fyrirtækum í Árborg.
„Styttra en við höldum“
Nemendur í 6. bekk í Vallaskóla tóku í haust þátt í verkefninu Göngum í skólann.
Lestrarstund með Bjarna Fritzsyni í Vallaskóla
Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Vallaskóla á þriðjudaginn 4.des og las uppúr bókinni sinni Orri óstöðvandi fyrir nemendur í þriðja, fjórða og fimmta bekk.
Desembermatseðill
Matseðill fyrir desember er kominn á vefinn Verði ykkur að góðu