Endurskinsvesti frá Foreldrafélagi Vallaskóla
Foreldrafélag Vallaskóla kom og færði öllum nemendum 1. bekkjar í skólanum endurskinsvesti að gjöf.
Vinningshafar í dagatali Samgöngustofu
Í haust horfðu nemendur í 1. bekk á þætti á krakkaruv.is sem heita Úti í umferðinni og kenna börnum helstu umferðarreglurnar.
Snjókarlagerð í Vallaskóla
Loksins kom snjórinn og nokkrir sprækir krakkar nýttu tækifærið og gerðu þennan glæsilega og risastóra snjókarl.