Starfsdagur og nemenda og foreldra viðtöl
Mánudaginn 4. febrúar er starfsdagur í Vallaskóla og því enginn skóli þann dag. Þriðjudaginn 5. febrúar eru nemenda- og foreldraviðtöl. Foreldrar mæta með nemendum í viðtöl.
Suðurlandsmót grunnskóla í skák
Suðurlandsmót grunnskóla í skák fór fram á skákdeginum, föstudeginum 25. janúar sl. í Fischersetri á Selfossi.