Leiksýning hjá 6. og 7. bekk
Í síðustu viku fyrir jólafrí buðu nemendur í 6. og 7. bekk foreldrum sínum á leiksýningu í skólanum.
Jólalestur á bókasafninu
Þau Álfrún Diljá Kristínardóttir og Guðjón lásu jólasöguna „ Jólakötturinn tekinn í gegn“ fyrir 1. og 2.bekk.