Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Af hverju þarf ég að lesa?

11. nóvember 2015

Haldið fimmtudaginn 12. nóvember 2015 kl. 17:30 í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.  Dagskrá 17:30 – Gylfi Jón Gylfason: Læsisátak stjórnvalda 17:50 – Margrét Tryggvadóttir: Skipta barnabækur máli? 18:10 – Gerður Kristný: „Bækur breyta heiminum“. 18:30 – Hlé 

Lesa Meira>>

Matseðill mánaðarins – nóvember

1. nóvember 2015

Nýr matseðill fyrir nóvember er komin inná heimasíðuna en hann má sjá hérna.

Lesa Meira>>

Hundur í óskilum í einum af Bókabæjunum austanfjalls – Selfossi

28. október 2015

Höfundamiðstöð RSÍ býður upp á metnaðarfulla bókmenntadagskrá fyrir grunnskóla landsins í ár. Það var hljómsveitin Hundar í óskilum (Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson) sem buðu að þessu sinni nemendum í 7.-10. bekk í Vallaskóla upp á Halldór Laxness á hundavaði.

Lesa Meira>>

Bangsadagurinn

27. október 2015

Alþjóðlegi bangsadagurinn var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla þriðjudaginn 27.október. Nemendur yngrideildar mættu í náttfötum í skólann og skóladeginum lauk með bangsadiskói í íþróttasal skólans. Þar sem nemendur dönsuðu dansa sem þau hafa lært undir stjórn íþróttakennara.

Lesa Meira>>

Áhugaverður fyrirlestur um einhverfu og skipulagða kennslu

22. október 2015

Svanhildur Svavarsdóttir, talmeinafræðingur, sérkennari og boðskiptafræðingur, var með afar áhugaverðan fyrirlestur um einhverfu og skipulagða kennslu í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 21. október 2015. Í fyrirlestrinum lagði hún m.a. áherslu á mikilvægi þess að nota sjónrænt skipulag í öllum aðstæðum.

Lesa Meira>>

Opinn fjölskyldutími í íþróttahúsinu IÐU á Selfossi

21. október 2015

Sveitarfélagið Árborg ætlar að byrja með opna fjölskyldutíma í íþróttahúsinu IÐU á Selfossi þar sem fjölskyldan getur mætt og leikið sér saman. Fyrsti tíminn verður sunnudaginn 25. október nk. en allir tímarnir verða frá kl. 12:30 – 14:00.

Lesa Meira>>

Haustfrí

19. október 2015

Haustfrí verður föstudaginn 16. október til og með 19. október.

Lesa Meira>>

Haustfrí

16. október 2015

Haustfrí verður föstudaginn 16. október til og með 19. október.

Lesa Meira>>

Endurskinsmerki í skammdeginu

15. október 2015

Nú þegar það er farið að dimma er mjög mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni. 

Lesa Meira>>

Grænn dagur í Vallaskóla í dag

9. október 2015

Það var grænn dagur í skólanum í dag og voru mörg börn í grænum klæðum. Í tilefni dagsins gerðu krakkarnir í 1. bekk og 2. bekk grænmetiskarl. Hérna eru nokkrar myndir af deginum.

Lesa Meira>>

Fjölmenni á fræðslufundi/súpufundi Samborgar

9. október 2015

Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – bauð til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október síðastliðinn.

Lesa Meira>>

Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra

5. október 2015

Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00 Sólveig Norðfjörð, sálfræðingur, verður með fræðslu um …

Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra Lesa meira »

Lesa Meira>>