Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Starfsdagur
Í dag, mánudaginn 2. janúar, er starfsdagur í Vallaskóla. Starfsfólk sinnir undirbúningi skólastarfs en nemendur eru í fríi.
Lesa Meira>>Gjaldskrárbreytingar
Gjaldskrárbreytingar voru samþykktar fyrir fjárhagsáætlun sveitarfélagsins árið 2017. Þær taka m.a. til mötuneytis og skólavistunar.
Lesa Meira>>Fjölbreytt litlu jól
Þá er komið jólafrí. Skemmtunum á litlu jólum lokið. Litlu jólin eru haldin fjórum sinnum í Vallaskóla, þ.e. hjá 5.-6. bekk, 7. bekk, 8.-10. bekk og svo í morgun hjá nemendum í 1.-4. bekk.
Lesa Meira>>Viðurkenningar fyrir lestur
Útgáfufyrirtækið Iðnú var með lestrarátak í haust og nemendur í Vallaskóla tóku þátt. Sex strákar fengu viðurkenningarskjöl fyrir að lesa fyrstu syrpu af Óvættaför. Fjórir drengir úr 3. HBJ og tveir úr 5. MK.
Lesa Meira>>Viðurkenningar fyrir lestur
Útgáfufyrirtækið Iðnú var með lestrarátak í haust og nemendur í Vallaskóla tóku þátt. Sex strákar fengu viðurkenningarskjöl fyrir að lesa fyrstu syrpu af Óvættaför. Fjórir drengir úr 3. HBJ og tveir úr 5. MK.
Lesa Meira>>Lesið fyrir leikskólabörnin
Í síðustu viku fóru nokkrir nemendur 6. bekk í heimsókn á Hulduheima. Þar lásu nemendur fyrir fjögurra og fimm ára börn sem eru á þremur deildum. Allar deildirnar bera nafn sögustaða úr bókum Astridar Lindgren.
Lesa Meira>>Foreldrafræðsla Siggu Daggar kynfræðings
Dagana 12. – 15. desember nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í grunnskólana hér í Sv. Árborg fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir […]
Lesa Meira>>