Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Kynningarfundur um rafrænt nám á efsta stigi

29. ágúst 2016

Fyrir liggur hjá okkur á elsta stigi Vallaskóla að allt námsefni verður aðgengilegt á google classroom og stór hluti þess unninn í gegnum það kerfi. Til að kynna foreldrum og forráðamönnum námsumhverfið okkar verður boðið upp á stuttan kynningarfund mánudaginn þann …

Kynningarfundur um rafrænt nám á efsta stigi Lesa meira »

Lesa Meira>>

Matseðill ágústmánaðar

23. ágúst 2016

Þá er matseðill ágústmánaðar kominn á heimasíðu, sjá hér.

Lesa Meira>>

Skólasetning skólaárið 2016-2017

22. ágúst 2016

Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla. Kl. 10:00  Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2006−2009. Kl. 11:00  Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2001−2005. Nemendur í 1. bekk (f. 2010) og forráðamenn þeirra eru boðaðir sérstaklega í viðtöl eins og þegar hefur …

Skólasetning skólaárið 2016-2017 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Matráður óskast

19. ágúst 2016
Lesa Meira>>

Foreldrakynningar á skólasetningardegi

19. ágúst 2016

Eins og fram kom í auglýsingu um skólasetningu þá eru foreldrar og forráðamenn hvattir til að mæta með börnum sínum á setninguna mánudaginn 22. ágúst nk. Eftir skólasetningu verða síðan skólakynningar hjá umsjónarkennurum þar sem farið verður yfir starfið í …

Foreldrakynningar á skólasetningardegi Lesa meira »

Lesa Meira>>

Innkaupalistar til reiðu

18. ágúst 2016

Þá eru innkaupalistarnir til reiðu inni á heimasíðu Vallaskóla, sjá hér. Vinsamlegast athugið! Miðað er við að námsgögn skv. innkaupalistum séu að öllu jöfnu til taks í skólanum í fyrstu viku septembermánaðar (nema annað sé sérstaklega tekið fram).

Lesa Meira>>

Starfsdagar

15. ágúst 2016

Starfsdagar í Vallaskóla standa yfir 15. – 19. ágúst.

Lesa Meira>>

Skólasetning, mánudaginn 22. ágúst

9. ágúst 2016

Kl. 10:00  Nemendur í 2.−5. bekk,  f. 2006−2009. Kl. 11:00  Nemendur í 6.−10. bekk,  f. 2001−2005. Skólasetning fer fram í íþróttahúsi Vallaskóla.  Nemendur í 1. bekk (f. 2010) og forráðamenn þeirra eru boðaðir sérstaklega í viðtöl eins og þegar hefur …

Skólasetning, mánudaginn 22. ágúst Lesa meira »

Lesa Meira>>

Skrifstofa opnar eftir sumarleyfi

8. ágúst 2016
Lesa Meira>>

Námsmat á mörkum skólastiga í Árborg

5. ágúst 2016

Eins og kannski flestir vita þá boðar ný Aðalnámskrá leik-, grunn- og framhaldsskóla nokkrar breytingar á tilhögun náms. Á vordögum sem leið var ákveðið að efna til samstarfs og verkefnavinnu á milli skólastiganna í Árborg um um þetta mikilvæga og …

Námsmat á mörkum skólastiga í Árborg Lesa meira »

Lesa Meira>>

Skólavistun opnar eftir sumarleyfi

3. ágúst 2016
Lesa Meira>>

Afgreiðslutími skrifstofu eftir sumarleyfi

2. ágúst 2016

Skrifstofa Vallaskóla opnar mánudaginn 8. ágúst kl. 8.00.

Lesa Meira>>