Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Haustþing kennara/ Konferencja nauczycieli
20. október Haustþing kennara/ Konferencja nauczycieli Enginn skóli í dag en skólavistun er opin fyrir börn sem eru skráð þar/Szkola jest zamknieta, ale swietlica bedzie otwarta dla dzieci, ktore sa do niej zapisane.
Forvarnardagurinn
Miðvikudaginn 4. október sl. var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð Forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár.
Heimilisfræði og umhverfismennt
Í septembermánuði fóru nemendur á yngsta stigi í umhverfismennt í heimilisfræði.
Forvarnadagurinn (dagskrá fyrir nemendur í 9. bekk)
Forvarnadagurinn kallar á aðkomu nemenda í 9. bekk í öllum grunnskólum landsins. Dagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í […]
Plönturíkið í nærumhverfinu rannsakað
Í síðsumarblíðunni um daginn fóru nemendur og starfsmenn í 4. bekk út í Tryggvagarð að tína plöntur og safna fyrir náttúrufræðiverkefni.
Foreldrafélag Vallaskóla færir skólanum nýtt legó
Sandra Guðmundsdóttir, formaður foreldrafélags Vallaskóla, kom nýverandi færandi hendi í Valhöll. Hún færði skólanum nýtt Lego af ýmsum gerðum sem yngstu nemendur skólans og skólavistunar munu njóta góðs af.
