Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Þorgrímur Þráinsson heimsækir Vallaskóla

29. nóvember 2016

Þorgrímur Þráinsson mun halda erindi fyrir nemendur í 10. bekk og nemendur í 4.-6. bekk.

Lesa Meira>>

Google Classroom í 6. og 7. bekk, kynningarfundur fyrir foreldra

29. nóvember 2016

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 6. og 7. bekk – rafrænt nám í Vallaskóla. – ATH! fundirnir eru tveir (sjá hér að neðan). Við munum fara yfir helstu atriði varðandi Google Classroom og hvernig þið getið fylgst með …

Google Classroom í 6. og 7. bekk, kynningarfundur fyrir foreldra Lesa meira »

Lesa Meira>>

Jólatrésskemmtun

29. nóvember 2016

Það var glatt á hjalla hjá nemendum í 1.-4. bekk mánudaginn 28. nóvember sl. Fóru krakkarnir með kennurum sínum í smá vettvangsferð til að vera viðstödd tendrun ljósanna á jólatrénu á Sigtúni. Þar voru einnig saman komin nemendur úr öðrum …

Jólatrésskemmtun Lesa meira »

Lesa Meira>>

Jólatrésskemmtun

29. nóvember 2016

Það var glatt á hjalla hjá nemendum í 1.-4. bekk mánudaginn 28. nóvember sl. Fóru krakkarnir með kennurum sínum í smá vettvangsferð til að vera viðstödd tendrun ljósanna á jólatrénu á Sigtúni. Þar voru einnig saman komin nemendur úr öðrum …

Jólatrésskemmtun Lesa meira »

Lesa Meira>>

Skreytingadagur

25. nóvember 2016

Ákveðið var að gera smá breytingu á skóladagatalinu 2016-2017 og færa skreytingadaginn til um viku. Hann verður því föstudaginn 25. nóvember í stað 2. desember. Á skreytingadegi færum við skólann í jólabúninginn, gæðum okkur á kakói og smákökum.

Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs 2016

25. nóvember 2016

Hin árlega árshátíð í 8., 9. og 10. bekkjar Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 1. desember 2016.

Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs 2016

25. nóvember 2016

Hin árlega árshátíð í 8., 9. og 10. bekkjar Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 1. desember 2016.

Lesa Meira>>

Matseðill desember mánaðar

25. nóvember 2016

Þá er matseðill desembermánaðar kominn á heimasíðuna, sjá hér.

Lesa Meira>>

Matseðill desember mánaðar

25. nóvember 2016

Þá er matseðill desembermánaðar kominn á heimasíðuna, sjá hér.

Lesa Meira>>

Kvíði barna og ungmenna

22. nóvember 2016

Upptökur frá málþinginu Kvíði barna og ungmenna: staða og lausnir sem haldið var í tilefni Foreldradags Heimilis og skóla miðvikudaginn 9. nóvember sl. eru nú aðgengilegar á heimasíðu samtakanna.

Lesa Meira>>

Kvíði barna og ungmenna

22. nóvember 2016

Upptökur frá málþinginu Kvíði barna og ungmenna: staða og lausnir sem haldið var í tilefni Foreldradags Heimilis og skóla miðvikudaginn 9. nóvember sl. eru nú aðgengilegar á heimasíðu samtakanna.

Lesa Meira>>

Fjármálavit og 10. bekkur

21. nóvember 2016

Fulltrúar fjármálavits koma með fræðslu til nemenda í 10. bekk í dag.

Lesa Meira>>