Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

SAFT – fræðsla fyrir nemendur í 5.-6. bekk

15. maí 2017

Fulltrúi SAFT kom í heimsókn í dag (mánudaginn 15.5.2017) og fræddi nemendur í 5.-6. bekk Vallaskóla um örugga netnotkun. (Mynd með frétt af www.saft.is)

Lesa Meira>>

Vallaskóli í Lundúnum

11. maí 2017

Fimm starfsmenn Vallaskóla fóru á dögunum til Lundúna og heimsóttu nokkra skóla og kynntu sér starfið þar.

Lesa Meira>>

Áhugasviðsverkefni í 7. bekk

5. maí 2017

Nemendur í 7. bekk héldu sýningu fyrir fjölskyldur sínar á verkefnum sem þeir hafa unnið í náttúrufræði og lífsleikni.

Lesa Meira>>

Umsóknir í vinnuskóla Árborgar 2017

5. maí 2017

Opnað hefur verið fyrir umsóknir unglinga í vinnuskóla Árborgar 2017 og er umsóknarfrestur til og með mánudeginum 15. maí. Um er að ræða einstaklinga fædda á árunum 2001-2003.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 6. bekk

3. maí 2017

Hefst kl. 18:00 í Austurrýminu. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Verkalýðsdagurinn 1. maí

1. maí 2017

Í dag, 1. maí, er verkalýðsdagurinn en þá er frí. Sjáumst á morgun 2. maí.  😉 

Lesa Meira>>

Matseðill maímánaðar

28. apríl 2017

Matseðill maímánaðar er nú kominn á heimasíðuna, sjá hér.

Lesa Meira>>

Aðgerðir gegn rusli!

27. apríl 2017

Mikil umræða hefur verið um rusl í nánasta umhverfi okkar og þá sér í lagi plast. Margir skólar hafa fengið nemendur sína til að fara út til að tína rusl enda ekki vanþörf á því.

Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti

20. apríl 2017

Sumardagurinn fyrsti er í dag, 20. apríl, og þá er frí. Gleðilegt sumar!

Lesa Meira>>

Páskafríi lýkur

18. apríl 2017

Vonandi hafið þið haft það gott í páskafríinu. Við byrjum aftur í dag, 18. apríl, samkvæmt stundaskrá.

Lesa Meira>>

Lokakeppni spurningakeppninnar Kveiktu

7. apríl 2017
Lesa Meira>>

10. MIM sigurvegari Kveiktu skólaárið 2016-2017

7. apríl 2017

Eftir geysispennandi og jafna leika í undanúrslitum spurningarkeppni Vallaskóla, Kveiktu, þá voru það 8. GFB og 10. MIM sem kepptu til úrslita í ár.

Lesa Meira>>