Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Lausar stöður í Vallaskóla og hjá Skólaþjónustu Árborgar

13. mars 2018

Aðstoðarskólastjóri og talmeinafræðingur Fræðslusvið auglýsir lausar til umsóknar tvær stöður, þ.e. stöðu aðstoðarskólastjóra í Vallaskóla á Selfossi og stöðu talmeinafræðings hjá skólaþjónustu Árborgar. Við leitum að metnaðarfullum einstaklingum með brennandi áhuga á starfi í skólum.

Lesa Meira>>

Pangea stærðfræðikeppnin

12. mars 2018

23 nemendur 9. bekkjar og átta nemendur 8. bekkjar í Vallaskóla náðu að komast í aðra umferð í Pangea stærðfræðikeppninni.

Lesa Meira>>

Samræmt könnunarpróf í ensku – 9. bekkur

9. mars 2018

Samræmd könnunarpróf í 9. bekk – 2018 Samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku verða lögð fyrir nemendur í 9. bekk rafrænt dagana 7.- 9. mars. Prófin hefjast kl. 8:30 og lýkur um kl. 11.00 (próftími er 150 mínútur en […]

Lesa Meira>>

Samræmt könnunarpróf í stærðfræði – 9. bekkur

8. mars 2018

Samræmd könnunarpróf í 9. bekk – 2018 Samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku verða lögð fyrir nemendur í 9. bekk rafrænt dagana 7.- 9. mars. Prófin hefjast kl. 8:30 og lýkur um kl. 11.00 (próftími er 150 mínútur en […]

Lesa Meira>>

Rausnarleg gjöf!

8. mars 2018

Foreldrafélag Vallaskóla færði miðstiginu höfðingjalega gjöf um daginn, fullt af nýjum spilum og púsl til að nota í hádegisfrímínútum og gjafakort sem nota á til að kaupa frekari afþreyingu fyrir þau. Takk fyrir okkur!

Lesa Meira>>

Samræmt könnunarpróf í íslensku – 9. bekkur

7. mars 2018

Samræmd könnunarpróf í 9. bekk – 2018 Samræmd könnunarpróf í íslensku, stærðfræði og ensku verða lögð fyrir nemendur í 9. bekk rafrænt dagana 7.- 9. mars. Prófin hefjast kl. 8:30 og lýkur um kl. 11.00 (próftími er 150 mínútur en […]

Lesa Meira>>

Opið hús í FSu

6. mars 2018

Sjá auglýsingu hér.

Lesa Meira>>

Matseðill marsmánaðar

28. febrúar 2018

Matseðill marsmánaðar er til reiðu, sjá hér.

Lesa Meira>>

Betri svefn

27. febrúar 2018

Í samstarfi við Árborg, Samborg og Foreldrafélög Vallaskóla og Sunnulækjarskóla verðum við með frábæran viðburð í Austurrými Vallaskóla þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 19.30-21.30. Gengið inn frá Engjavegi. Umfjöllunarefni að þessu sinni er SVEFN Til okkar mætir Dr. Erla Björnsdóttir til […]

Lesa Meira>>

Limbó, litað, fjör – kapplakubbar, kúluspil, perlað

27. febrúar 2018

Þó það sé orðið nokkuð síðan að öskudagurinn var haldinn hátíðlegur, fyrir hálfum mánuði, þá er allt í lagi að rifja aðeins upp stemninguna sem var! Þá var fjórði bekkur með val á milli stofa í tveimur kennslustundum þar sem börnin […]

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

26. febrúar 2018

Við minnum á að föstudaginn 23. febrúar og mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Vallaskóli og frístundarheimilið Bifröst verða því lokuð þessa daga. Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 27. febrúar. Hafið það gott í fríinu. Starfsfólk Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

23. febrúar 2018

Við minnum á að föstudaginn 23. febrúar og mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Vallaskóli og frístundarheimilið Bifröst verða því lokuð þessa daga. Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 27. febrúar. Hafið það gott í fríinu. Starfsfólk Vallaskóla.

Lesa Meira>>