Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Bingó í Vallaskóla
Unglingastig hélt bingó í Vallaskóla og er það liður í fjáröflun þeirra. Veglegir vinningar og góð stemning.
Haustfrí 18. og 19. október
Haustfrí verður í grunnskólum Árborgar 18. og 19. október nk. Frístund er einnig lokuð þessa daga.
Fundargerð aðalfundar Foreldrafélags Vallaskóla 2018
Fundargerð aðalfundur foreldrafélagsins og foreldrakvöld í austurrými Vallaskóla 9
Foreldrakvöld Vallaskóla
Foreldrakvöld Vallaskóla var haldið í gærkvöldi í annað sinn í þessari mynd.
Haustþing 5. október
Haustþing kennara verður haldið föstudaginn 5. október nk. Skólinn er lokaður en frístund er opin.
Forvarnardagurinn 3. október
Forvarnardagurinn er haldinn 3. október. Með deginum er verið að koma á framfæri þremur heillaráðum sem rannsóknir hafa sýnt geta stuðlað að því að ungmenni verði síður áfengi og fíkniefnum að bráð. Þessi þrjú heillaráð eru: Samvera með fjölskyldu og […]
