Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Haustfrí 18. og 19. október

19. október 2018

Haustfrí verður í grunnskólum Árborgar 18. og 19. október nk. Frístund er einnig lokuð þessa daga.  

Lesa Meira>>

Haustfrí

17. október 2018

Njótið samverunnar í haustfríinu.

Lesa Meira>>

Fundargerð aðalfundar Foreldrafélags Vallaskóla 2018

12. október 2018

Fundargerð aðalfundur foreldrafélagsins og foreldrakvöld í austurrými Vallaskóla 9

Lesa Meira>>

Bréf til foreldra

12. október 2018

Tenglabréf til foreldra

Lesa Meira>>

Foreldrakvöld Vallaskóla

10. október 2018

Foreldrakvöld Vallaskóla var haldið í gærkvöldi í annað sinn í þessari mynd.

Lesa Meira>>

Heimsóknir í Vallaskóla

10. október 2018

Á síðustu vikum hafa komið tveir erlendir hópar í heimsókn. 

Lesa Meira>>

Foreldrakvöld í kvöld

9. október 2018

Hlökkum til að sá sem flesta í kvöld, ekki láta þig vanta   

Lesa Meira>>

Haustþing 5. október

5. október 2018

Haustþing kennara verður haldið föstudaginn 5. október nk. Skólinn er lokaður en frístund er opin.

Lesa Meira>>

Forvarnardagurinn 3. október

3. október 2018

Forvarnardagurinn er haldinn 3. október. Með deginum er verið að koma á framfæri þremur heillaráðum sem rannsóknir hafa sýnt geta stuðlað að því að ungmenni verði síður áfengi og fíkniefnum að bráð. Þessi þrjú heillaráð eru: Samvera með fjölskyldu og […]

Lesa Meira>>

2. október 2018

Með framkvæmdum geta myndast ævintýralega skemmtilegar aukaverkanir sem börnin gera sér leik úr

Lesa Meira>>

Foreldrakvöld í Vallaskóla

1. október 2018

Foreldrafélagið kynnir:

Lesa Meira>>

Matseðill októbermánaðar

1. október 2018

Matseðil októbermánaðar er hægt að skoða hér   Verði ykkur að góðu.

Lesa Meira>>