Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fundargerð skólaráðs 24. apríl 2018

11. maí 2018

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 24. apríl 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara, Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags, Íris Gunnarsdóttir og Lovísa Þórey …

Fundargerð skólaráðs 24. apríl 2018 Read More »

Lesa Meira>>

Pólskur slökkviliðsbíll

9. maí 2018

Í Vallaskóla fer fram pólskukennsla í umsjón kennarans Anetu Figlarska.

Lesa Meira>>

Vetur konungur lætur ekki að sér hæða

7. maí 2018

Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum úr frímínútum í síðustu viku þá tókust á vetur og vor. Vetur hafði betur, í smá stund allavega, og það nýttu krakkarnir sér auðvitað enda góður snjór vel til þess fallinn að leika …

Vetur konungur lætur ekki að sér hæða Read More »

Lesa Meira>>

Verkalýðsdagurinn

1. maí 2018

Í dag, þriðjudagurinn 1. maí, er verkalýðsdagurinn. Það er almennur frídagur. Njótið dagsins.

Lesa Meira>>

Matseðill maímánaðar

30. apríl 2018

Þá er matseðill maímánaðar kominn á heimasíðuna, sjá hér.

Lesa Meira>>

Sumardagurinn fyrsti

19. apríl 2018

Í dag, fimmtudaginn 19. apríl, er sumardagurinn fyrsti. Það er almennur frídagur. Njótið dagsins.

Lesa Meira>>

Oddur og Siggi

18. apríl 2018

Í gær, miðvikudaginn 17. apríl, fóru nemendur í 6. bekk á leiksýninguna Oddur og Siggi sem var sýnd í leikhúsinu í Sigtúni á Selfossi.

Lesa Meira>>

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 12-15 ára stelpur

16. apríl 2018
Lesa Meira>>

Litli upplesturinn

13. apríl 2018

Litli Upplesturinn Föstudaginn fyrir páska, þann 23. mars héldu nemendur í 4. bekk „Litla upplesturinn“. Þau buðu foreldrum sínum í heimsókn að njóta upplesturs og samveru í skólanum.

Lesa Meira>>

Fjármálavit í Vallaskóla

8. apríl 2018

Fjármálavit er námsefni fyrir nemendur á efsta stigi grunnskóla í eigu Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða, þróað í samvinnu við kennara og kennaranema. Tilgangurinn er að veita innblástur í kennslu um fjármál.

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs 20. mars 2018

8. apríl 2018

Fundur í skólaráði þriðjudaginn 20. mars 2018 kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Gísli Felix Bjarnason, fulltrúi kennara og Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. Forföll: Fulltrúar foreldra og fulltrúar nemenda. …

Fundargerð skólaráðs 20. mars 2018 Read More »

Lesa Meira>>

Komdu að vinna með okkur í ört vaxandi sveitarfélagi!

5. apríl 2018

Í grunnskólum Sveitarfélagsins Árborgar eru lausar stöður fyrir skólaárið 2018-2019.

Lesa Meira>>