Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Opið hús í FSu

6. mars 2018

Sjá auglýsingu hér.

Lesa Meira>>

Matseðill marsmánaðar

28. febrúar 2018

Matseðill marsmánaðar er til reiðu, sjá hér.

Lesa Meira>>

Betri svefn

27. febrúar 2018

Í samstarfi við Árborg, Samborg og Foreldrafélög Vallaskóla og Sunnulækjarskóla verðum við með frábæran viðburð í Austurrými Vallaskóla þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 19.30-21.30. Gengið inn frá Engjavegi. Umfjöllunarefni að þessu sinni er SVEFN Til okkar mætir Dr. Erla Björnsdóttir til …

Betri svefn Lesa meira »

Lesa Meira>>

Limbó, litað, fjör – kapplakubbar, kúluspil, perlað

27. febrúar 2018

Þó það sé orðið nokkuð síðan að öskudagurinn var haldinn hátíðlegur, fyrir hálfum mánuði, þá er allt í lagi að rifja aðeins upp stemninguna sem var! Þá var fjórði bekkur með val á milli stofa í tveimur kennslustundum þar sem börnin …

Limbó, litað, fjör – kapplakubbar, kúluspil, perlað Lesa meira »

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

26. febrúar 2018

Við minnum á að föstudaginn 23. febrúar og mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Vallaskóli og frístundarheimilið Bifröst verða því lokuð þessa daga. Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 27. febrúar. Hafið það gott í fríinu. Starfsfólk Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

23. febrúar 2018

Við minnum á að föstudaginn 23. febrúar og mánudaginn 26. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar. Vallaskóli og frístundarheimilið Bifröst verða því lokuð þessa daga. Skólastarf hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 27. febrúar. Hafið það gott í fríinu. Starfsfólk Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Betri svefn

22. febrúar 2018

Í samstarfi við Árborg, Samborg og foreldrafélög Vallaskóla og Sunnulækjarskóla verðum við með frábæran viðburð í Austurrými Vallaskóla þriðjudagskvöldið 27. febrúar kl. 19.30-21.30. Gengið inn frá Engjavegi. Umfjöllunarefni að þessu sinni er SVEFN.

Lesa Meira>>

Lífið er læsi

21. febrúar 2018

,,Þriðjudaginn 20. febrúar sl. var hátíðleg athöfn í Vallaskóla þar sem fulltrúar leik- og grunnskóla í Árborg tóku á móti læsisveggspjöldum. Þau eru hluti af nýlegri læsisstefnu og geta skólarnir nú hengt þau upp á öllum leikskóladeildum og skólastofum grunnskólanna.

Lesa Meira>>

Varðandi veður og færð

21. febrúar 2018

Við minnum foreldra og forráðamenn nemenda á eftirfarandi verklag þegar kemur að slæmu veðri og ófærð: ,,Í óveðri eða mikilli ófærð verða foreldrar sjálfir að meta aðstæður og ákveða hvort nemendur verði sendir í skólann.

Lesa Meira>>

Framkvæmdir hafnar

15. febrúar 2018

Nú er komið að því. Framkvæmdir eru að hefjast við hina svokölluðu útigarða í vesturálmu Sólvalla.

Lesa Meira>>

Öskudagur

14. febrúar 2018
Lesa Meira>>

Foreldradagur/nemendaviðtöl

13. febrúar 2018
Lesa Meira>>