Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

20. Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum

28. maí 2018

Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum verður haldið í 20. sinn mánudaginn 28. maí 2018. Keppnin fer fram á frjálsíþróttavellinum á Selfossi. Klukkan 16:30 hefst keppni í 1.- 2.bekk, klukkan 17:15 hefst keppni í 3.-4.bekk. Spjótkast hjá strákum í 7.-10.bekk hefst …

20. Grunnskólamót Árborgar í frjálsum íþróttum Read More »

Lesa Meira>>

Vallaland 7.-10. bekkur

28. maí 2018

Í dag, mánudaginn 28. maí, hefst hið þverfaglega námsverkefni – Vallaland. Það eru nemendur í 7.-10. bekk sem taka þátt í þessu. Vallaland stendur til og með 1. júní.

Lesa Meira>>

Listavel gerðar flugur

25. maí 2018

Birgir Aðalbjarnarson er kennari í fluguhnýtingum á efsta stigi við Vallaskóla. Nú líður skólalokum og afraksturinn gerður upp í þessu fagi sem öðrum.

Lesa Meira>>

7. bekkur og Þórsmerkurferð

24. maí 2018

Í dag, fimmtudaginn 24. maí, fara nemendur í 7. bekk í hina árlegu Þórsmerkurferð. Heimkoma er eftir hádegi á morgun, föstudaginn 25. maí.

Lesa Meira>>

Vorhátíð Gullanna í grenndinni

23. maí 2018
Lesa Meira>>

Skólaljósmyndataka í 1., 5. og 10. bekk

22. maí 2018

Í dag, þriðjudaginn 22. maí, verða ljósmyndir teknar af nemendum í 1., 5. og 10. bekk. Sjá nánar í tölvupósti frá umsjónarkennurum og deildarstjórum.

Lesa Meira>>

Annar í hvítasunnu – frí

21. maí 2018

Í dag, mánudaginn 21. maí, er annar í hvítasunnu. Það er því frí í dag.

Lesa Meira>>

Útigarðarnir steyptir

18. maí 2018

Hér má sjá verktaka steypa gólfin í útigörðunum svokölluðu, sem verða svo loks að glæsilegum skólastofum þegar yfir lýkur.

Lesa Meira>>

Skólaferðalag í 10. bekk

16. maí 2018

Nemendur í 10. bekk verða í skólaferðalagi í dag, 16. maí, til og með föstudagsins 18. maí.

Lesa Meira>>

5. bekkur í vettvangsferð

14. maí 2018

Í dag, mánudaginn 14. maí, fara nemendur í 5. bekk í vettvangsferð í Þjóðminjasafn Íslands.

Lesa Meira>>

Sjálfstyrkingarnámskeið fyrir 12-15 ára stelpur

12. maí 2018
Lesa Meira>>

Siljan 2018 – Vallaskóli á meðal vinningshafa

11. maí 2018

Fjölmargir nemendur Vallaskóla í 5 – 10. bekk tóku þátt í Siljunni í ár en Siljan er myndbandakeppni grunnskólanna.

Lesa Meira>>