Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

„Styttra en við höldum“

12. desember 2018

Nemendur í 6. bekk í Vallaskóla tóku í haust þátt í verkefninu Göngum í skólann. 

Lesa Meira>>

Lestrarstund með Bjarna Fritzsyni í Vallaskóla

11. desember 2018

Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Vallaskóla á þriðjudaginn 4.des og las uppúr bókinni sinni Orri óstöðvandi fyrir nemendur í þriðja, fjórða og fimmta bekk.

Lesa Meira>>

Hurðaskreytingar á unglingastigi

4. desember 2018

Hér eru nokkrar myndir af hurðaskreytingum á unglingastigi. 

Lesa Meira>>

Desembermatseðill

4. desember 2018

Matseðill fyrir desember er kominn á vefinn Verði ykkur að góðu

Lesa Meira>>

Skreytingadagur 30. nóvember

30. nóvember 2018

Þann 30. nóvember n.k. skellum við skólanum í jólafötin með tilheyrandi stemningu.  

Lesa Meira>>

Árshátíð efsta stigs 29. nóvember

29. nóvember 2018

29. nóvember n.k. er árshátíð efsta stigs

Lesa Meira>>

Kakófundur Samborgar í Sunnulækjarskóla

27. nóvember 2018
Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs 21. nóvember 2018

23. nóvember 2018
Lesa Meira>>

Komdu að vinna með okkur í Vallaskóla

22. nóvember 2018
Lesa Meira>>

Dagur mannréttinda barna

20. nóvember 2018

Þann 15. mars 2016 var samþykkt á Alþingi að 20. nóvember ár hvert skuli helgaður fræðslu um mannréttindi barna, en þá er afmælisdagur Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og Alþjóðadagur barna. Barnaheillum – Save the Children á Íslandi var falið af innanríkisráðherra og […]

Lesa Meira>>

Dúkkulísa – leiksýning Leikhóps Vallaskóla

20. nóvember 2018

Föstudaginn 23. nóvember sýnir Leikhópur Vallaskóla leikritið „Dúkkulísa“ eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttir kl 19:00 í Austurrými Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember 2018

Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember,  samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða.  www.jonashallgrimsson.is       

Lesa Meira>>