Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Páskafrí
Páskafrí er í skólanum dagana 15. – 22. apríl. Skóli samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 23. apríl
Fyrirlestur um tölvunotkun ungmenna – í dag 9. apríl
Fyrirlesturinn er í Vallaskóla frá 17:30 – 19:30 í dag og hvetjum við foreldra og forráðamenn til að fjölmenna á fundinn. Allir velkomnir.
Heimsókn frá Elsie Smiths skole í Árósum
Á mánudaginn og þriðjudag, 1. og 2. apríl fengum við heimsókn frá Elsie Smiths skole, Árósum. www.ess-aarhus.dk.
Lestrarátak Ævars vísindamanns í Vallaskóla
Nemendur frá 1 – 7.bekk Vallaskóla tóku þátt í ævintýralestri Ævar vísindamanns.
Heillaóskir og þakkir til Gúnda
Núna um mánaðarmótinn lauk Guðmundur Baldursson húsvörður í Vallaskóla störfum eftir 41 ára starfsaldur. En hann hóf störf við skólan vorið 1978.
Heimsókn í Borgarleikhúsið
Sjötti bekkur og leiklistarval á elsta stigi fóru í heimsókn í Borgarleikhúsið.
„Á grænni grein“ – þemadagar í Vallaskóla
Þemadagar hjá yngsta- og miðstigi Vallaskóla stóðu yfir dagana 27. febrúar-1. mars.
