Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Vorhátíð Vallaskóla

5. júní 2019

Vorhátíð Vallaskóla var haldin í dag hjá yngsta og miðstigi.

Fyrirtækjasýning og lokadagur Valló ehf.

5. júní 2019

Frábær sýning, þar sem nemendur sýndu afrakstur þemadaga.

Vorhátíð og skólaslit

4. júní 2019

Crossfit games

3. júní 2019

Fyrstu crossfit leikar Vallaskóla voru haldnir á dögunum í blíðskapar veðri.

Skólaslit í Vallaskóla

3. júní 2019

Skólaslit eru fimmtudaginn 6. júní. Athöfnin er í íþróttasal skólans og er gengið inn um aðalinngang Vallaskóla Skólaslit hjá 1.-4. bekk eru kl. 10:00 Skólaslit hjá 5. – 9. bekk eru kl. 11:00 Útskrift hjá 10. bekk er kl. 18:00

Starfsdagur

31. maí 2019

31. maí nk. er starfsdagur í Vallaskóla og er skólinn því lokaður þann dag.

Uppstigningadagur

30. maí 2019

30. maí er uppstigningardagur og er skólinn lokaður þann dag.

Vorhátíð Gullanna í grenndinni

29. maí 2019

Miðvikudaginn 29. maí fara Gullin í grenndinni í frí og verður vetrarstarfið kvatt með vorhátíð fyrir 1. – 4. bekk sama dag.

Valló ehf.

29. maí 2019

27.-29. maí nk. er þverfaglegt verkefni á elsta stigi, Valló ehf. Þá vinna nemendur saman að stóru verkefni í þessa þrjá daga.

Vorferð 6. bekkjar

24. maí 2019

6. bekkur fer í vorferð á Þingvelli og í Ljósafossvirkjun föstudaginn 24. maí.

Nýkrýndir Íslandsmeistarar í heimsókn

23. maí 2019

Handboltaliðið okkar kom í heimsókn í Vallaskóla í morgun með bikarinn.

Hjóladagur á yngsta stigi

23. maí 2019

Hjóladagurinn var miðvikudaginn 15. Maí.