Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Dúkkulísa – leiksýning Leikhóps Vallaskóla
Föstudaginn 23. nóvember sýnir Leikhópur Vallaskóla leikritið „Dúkkulísa“ eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttir kl 19:00 í Austurrými Vallaskóla.
Lesa Meira>>Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu hefur verið haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember, samkvæmt tillögu menntamálaráðherra frá árinu 1996. Þann dag eru árlega veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íslensks máls og efnt til margvíslegra menningarviðburða. www.jonashallgrimsson.is
Lesa Meira>>Símenntun starfsmanna föstudaginn 16. nóvember
Kæru fjölskyldur nemenda á miðstigi og efsta stigi Vallaskóla.
Lesa Meira>>Baráttudagur gegn einelti – Grænn dagur í Vallaskóla
8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti.
Lesa Meira>>Nemenda og foreldraviðtöl 6. nóvember
Þriðjudaginn 6. nóvember verða viðtöl nemenda og foreldra við kennara.
Lesa Meira>>Baráttudagur gegn einelti – grænn dagur 8. nóvember
Fimmtudagurinn 8. nóvember er tileinkaður baráttu gegn einelti.
Lesa Meira>>Bekkjartenglar
Þá eru upplýsingar um bekkjartengla í Vallaskóla 2018-2019 komnar á heimasíðu Vallaskóla. Við þökkum þeim foreldrum sem hafa boðið sig fram kærlega fyrir sitt framlag.
Lesa Meira>>Starfsdagur 5. nóvember
5. nóvember verður starfsdagur í Vallaskóla og því ekki skóli þann dag.
Lesa Meira>>Vettvangsferð í Set
Þessir vösku drengir í 8. bekk í Vallaskóla, fóru í vettvangsheimókn í Set á Selfossi með kennara sínum, Sigríði S. Karlsdóttur.
Lesa Meira>>Starfsdagur og foreldraviðtöl
Á mánudag 5. nóvember er starfsdagur og á þriðjudag 6. nóvember eru foreldra- og nemendaviðtöl.
Lesa Meira>>Matseðill nóvembermánaðar
Hér finnið þið matseðilinn fyrir nóvembermánuð. Góðar stundir
Lesa Meira>>Læsi í krafti foreldra – Foreldradagur Heimila og skóla
Foreldradagur Heimilis og skóla 2018 í samstarfi við Menntamálastofnun
Lesa Meira>>