Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Bréf til foreldra

12. október 2018

Tenglabréf til foreldra

Lesa Meira>>

Foreldrakvöld Vallaskóla

10. október 2018

Foreldrakvöld Vallaskóla var haldið í gærkvöldi í annað sinn í þessari mynd.

Lesa Meira>>

Heimsóknir í Vallaskóla

10. október 2018

Á síðustu vikum hafa komið tveir erlendir hópar í heimsókn. 

Lesa Meira>>

Foreldrakvöld í kvöld

9. október 2018

Hlökkum til að sá sem flesta í kvöld, ekki láta þig vanta   

Lesa Meira>>

Haustþing 5. október

5. október 2018

Haustþing kennara verður haldið föstudaginn 5. október nk. Skólinn er lokaður en frístund er opin.

Lesa Meira>>

Forvarnardagurinn 3. október

3. október 2018

Forvarnardagurinn er haldinn 3. október. Með deginum er verið að koma á framfæri þremur heillaráðum sem rannsóknir hafa sýnt geta stuðlað að því að ungmenni verði síður áfengi og fíkniefnum að bráð. Þessi þrjú heillaráð eru: Samvera með fjölskyldu og …

Forvarnardagurinn 3. október Read More »

Lesa Meira>>

2. október 2018

Með framkvæmdum geta myndast ævintýralega skemmtilegar aukaverkanir sem börnin gera sér leik úr

Lesa Meira>>

Foreldrakvöld í Vallaskóla

1. október 2018

Foreldrafélagið kynnir:

Lesa Meira>>

Matseðill októbermánaðar

1. október 2018

Matseðil októbermánaðar er hægt að skoða hér   Verði ykkur að góðu.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf í 4. bekk

28. september 2018

Samræmt könnunarpróf í íslensku fyrir 4. bekk er 27. september. Samræmt könnunarpróf í stærðfræði fyrir 4. bekk er 28. september.

Lesa Meira>>

Evrópski tungumáladagurinn

26. september 2018

26. september er evrópski tungumáladagurinn. Norræna ráðherranefndin hefur staðið að verkefni með það að markmiði að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne). Einnig er rétt að benda á yfirlýsingu um norræna tungumálastefnu en eitt af markmiðum hennar er að …

Evrópski tungumáladagurinn Read More »

Lesa Meira>>

Þorgrímur Þráinsson í heimsókn

25. september 2018

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn í Vallaskóla og spjallaði við nemendur á mið og elsta stigi.

Lesa Meira>>