Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Samræmd könnunarpróf í 9. bekk – stærðfræði
Samræmd könnunarpróf í stærðfræði þriðjudaginn 12. mars
Lesa Meira>>Samræmd könnunapróf í 9. bekk – íslenska
Samræmd könnunarpróf eru í íslensku 11. mars í 9. bekk
Lesa Meira>>Víkingaöld í 5. bekk
5. MEÓ vann glæsilegt og fróðlegt verkefni um víkingaskip. Þau máluðu knerri og langskip og er afraksturinn hinn glæsilegasti.
Lesa Meira>>Víkingaöld í 5. bekk
5. MEÓ vann glæsilegt og fróðlegt verkefni um víkingaskip. Þau máluðu knerri og langskip og er afraksturinn hinn glæsilegasti.
Lesa Meira>>Miðvikudagurinn 6. mars – kennslu lýkur kl. 12:00
Kæru fjölskyldur Í tilefni öskudagsins og vegna starfsþróunarverkefnis kennara mun kennsla á morgun, miðvikudaginn 6. mars, ljúka kl. 12:00.
Lesa Meira>>Mín framtíð – ákvarðanataka nemenda í lok grunnskóla
Hér er hægt að nálgast áhugaverðan glærupakka sem tengist ákvarðanatöku nemenda um framtíðina við lok grunnskóla. Endilega smellið á krækjurnar, sem eru bláar á glærunum. Þar koma frekari upplýsingar um hvert fag fyrir sig.
Lesa Meira>>