Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Smiðjur á unglingastigi
Nú er komið í loftið nýtt netsvæði sem heldur utan um upplýsingar um verkefnin í smiðjunum á unglingastigi, sjá hér.
Lesa Meira>>Forvarnadagurinn
Forvarnadagurinn í Sveitarfélaginu Árborg miðvikudaginn 2. október Forvarnadagurinn kallar á aðkomu nemenda í 9. bekk í öllum grunnskólum landsins. Dagurinn er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Landlæknisembættið, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands og Bandalag íslenskra skáta. […]
Lesa Meira>>