Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skreytingadagur 2019

29. nóvember 2019

Skreytingadagur og rauður dagur var í dag í Vallaskóla.

Komdu að vinna með okkur

29. nóvember 2019

Komdu að vinna með okkur

29. nóvember 2019

Árshátíð unglingastigs

28. nóvember 2019

28. nóvember gera unglingarnir sér glaðan dag og halda árshátíð.

Heimsókn frá Litháen

22. nóvember 2019

Í vikunni komu í heimsókn í Vallaskóla, 13 manna hópur kennara frá Litháen.

Heimsókn frá Litháen

22. nóvember 2019

Í vikunni komu í heimsókn í Vallaskóla, 13 manna hópur kennara frá Litháen.

Orri óstöðvandi í Vallaskóla

22. nóvember 2019

Í morgun kom Bjarni Fritzson í heimsókn í Vallaskóla og las upp úr nýjustu bók sinni um Orra óstöðvandi fyrir nemendur í 4. – 7. bekk.

Endurskinsvestagjöf frá Foreldrafélagi Vallaskóla

22. nóvember 2019

Nemendur í 1. bekk fengu endurskinsvesti að gjöf frá Foreldrafélagi Vallaskóla.

Endurskinsvestagjöf frá Foreldrafélagi Vallaskóla

22. nóvember 2019

Nemendur í 1. bekk fengu endurskinsvesti að gjöf frá Foreldrafélagi Vallaskóla.

Mannréttindagur barna 20. nóvember

20. nóvember 2019

20. nóvember er dagur mannréttinda barna. Hér má lesa meira um barnasáttmála sameinuðu þjóðanna.

Dagur íslenskrar tungu

19. nóvember 2019

Í Vallaskóla er hefð fyrir því að eldri borgarar heimsæki nemendur á yngsta stigi í tengslum við Dag íslenskrar tungu og lesi fyrir þau sögu.

Dagur íslenskrar tungu í Vallaskóla

19. nóvember 2019

Haldið var upp á dag íslenskrar tungu í Vallaskóla mánudaginn 18. nóvember.