Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Heimsókn frá Elsie Smiths skole í Árósum
Á mánudaginn og þriðjudag, 1. og 2. apríl fengum við heimsókn frá Elsie Smiths skole, Árósum. www.ess-aarhus.dk.
Lesa Meira>>Stóra upplestrarkeppnin
Miðvikudaginn 27.mars var haldin lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar.
Lesa Meira>>Lestrarátak Ævars vísindamanns í Vallaskóla
Nemendur frá 1 – 7.bekk Vallaskóla tóku þátt í ævintýralestri Ævar vísindamanns.
Lesa Meira>>Heillaóskir og þakkir til Gúnda
Núna um mánaðarmótinn lauk Guðmundur Baldursson húsvörður í Vallaskóla störfum eftir 41 ára starfsaldur. En hann hóf störf við skólan vorið 1978.
Lesa Meira>>Heimsókn í Borgarleikhúsið
Sjötti bekkur og leiklistarval á elsta stigi fóru í heimsókn í Borgarleikhúsið.
Lesa Meira>>„Á grænni grein“ – þemadagar í Vallaskóla
Þemadagar hjá yngsta- og miðstigi Vallaskóla stóðu yfir dagana 27. febrúar-1. mars.
Lesa Meira>>Vetrarfrí 21. og 22. mars
Vetrarfrí í grunnskólum Árborgar er dagana 21. og 22. mars nk.
Lesa Meira>>Snittugerð í matreiðslu
Valhópur í matreiðslu gerði þessar glæsilegu og girnilegu snittur.
Lesa Meira>>Innritun í framhaldsskóla – frá námsráðgjafa
Vegna fyrirspurnar um tímaramma umsóknar um framhaldsskóla
Lesa Meira>>Mín framtíð 2019
Ferð 10. bekkjar til Reykjavíkur á Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynningu.
Lesa Meira>>List fyrir alla – Sögur af nautum
Í morgun var nemendum í 1.-4. bekk boðið á leiksýninguna Sögur af nautum.
Lesa Meira>>