Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Samræmt könnunarpróf í 7. bekk, íslenska
Prófið fer fram á skólatíma (sjá nánar upplýsingar frá kennurum) og prófið er að öllu leyti rafrænt.
Lesa Meira>>Komdu að vinna með okkur!
Komdu að vinna með okkur! Kennari óskast í hönnun og smíði (100%).
Lesa Meira>>Komdu að vinna með okkur!
Komdu að vinna með okkur! Kennari óskast í hönnun og smíði (100%).
Lesa Meira>>Upphengidagurinn
Upphengidagurinn. Á þessum degi er gert ráð fyrir að bekkjarreglur séu birtar utan og innan viðkomandi umsjónarbekkjarstofu.
Lesa Meira>>Pistill frá skólahjúkrunarfræðingi
Svanbjörg Andrea Halldórsdóttir er skólahjúkrunarfræðingur Vallaskóla. Hér kynnir hún stuttlega starfsemi heilsuverndar skólabarna sem fer fram á vegum Heilsugæslu HSu í Vallaskóla.
Lesa Meira>>Skák í Fischersetri
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30.
Lesa Meira>>Eina þjóðin sem hleypur
Eins og flestir vita þá hefur ,,Norræna skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984 og lengstan hluta þess tíma verið í umsjón ÍSÍ.
Lesa Meira>>Ólympíuhlaup ÍSÍ
Þriðjudaginn 3. september nk. verður Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið). Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5km 5.0km og 10km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. Hlaupið hefst við Tíbrá. Það …
Lesa Meira>>Ólympíuhlaup ÍSÍ
Þriðjudaginn 3. september nk. verður Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið).
Lesa Meira>>