Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Upplestrarkeppnin í Vallaskóla

6. mars 2020

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er að venju hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram föstudaginn 28. febrúar sl.

Öskudagur í Vallaskóla

6. mars 2020

Mikið fjör var að vanda í Vallaskóla á öskudegi.

Matseðill marsmánaðar

3. mars 2020

Sjá hér. Verði ykkur að góðu.

Opið hús í FSU 3. mars

25. febrúar 2020

Við hvetjum alla 10. bekkinga og forráðamenn þeirra að kíkja í heimsókn í Fjölbrautarskóla Suðurlands á þriðjudag.

Opið hús í FSU 3. mars

25. febrúar 2020

Við hvetjum alla 10. bekkinga og forráðamenn þeirra að kíkja í heimsókn í Fjölbrautarskóla Suðurlands á þriðjudag.

Nordic CRAFT

24. febrúar 2020

Nordic CRAFT er samstarfsverkefni Norðurlandaþjóðanna sem snýr að því að fá nemendur til að takast á við raunveruleg vandamál og finna raunverulegar lausnir.

Vetrarfrí 20. og 21. febrúar

19. febrúar 2020

Vetrarfrí er í Vallaskóla á morgun fimmtudag og föstudag.

Sköpun

17. febrúar 2020

Skólaveturinn 2019 til 2020 er lögð aukin áhersla á sköpun á unglingastigi í Vallaskóla.

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar 2020

13. febrúar 2020

Föstudagsveður

12. febrúar 2020

Í ljósi slæmrar veðurspár föstudaginn 14. febrúar viljum við hnykkja á verklagsreglum skólans varðandi óveður og ófærð. Í starfsáætlun skólans segir eftirfarandi:

Föstudagsveður

12. febrúar 2020

Í ljósi slæmrar veðurspár föstudaginn 14. febrúar viljum við hnykkja á verklagsreglum skólans varðandi óveður og ófærð. Í starfsáætlun skólans segir eftirfarandi:

Unglingastig á instagram

6. febrúar 2020

Kennarar og nemendur unglingastigs Vallaskóla bjóða þeim sem hafa áhuga á að “elta” þau á Instagram!