Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Áríðandi tilkynning – styttur skóladagur í dag 10. janúar
Kæru fjölskyldur. Vegna slæmrar veðurspár og appelsínugulrar viðvörunar frá kl. 12:00 á Suðurlandi í dag höfum við ákveðið að ljúka skólastarfi heldur fyrr en venja er.
Lesa Meira>>Komdu að vinna með okkur!
Komdu að vinna með okkur! Vallaskóli – Sveitarfélaginu Árborg, íþróttakennsla, afleysing
Lesa Meira>>Skákkennsla í Fischersetrinu
Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30.
Lesa Meira>>Matseðill janúar 2020
Matseðill janúarmánaðar er kominn á síðuna. Þið finnið hann hér Verði ykkur að góðu
Lesa Meira>>Leiksýning hjá 6. og 7. bekk
Í síðustu viku fyrir jólafrí buðu nemendur í 6. og 7. bekk foreldrum sínum á leiksýningu í skólanum.
Lesa Meira>>Jólalestur á bókasafninu
Þau Álfrún Diljá Kristínardóttir og Guðjón lásu jólasöguna „ Jólakötturinn tekinn í gegn“ fyrir 1. og 2.bekk.
Lesa Meira>>Hour of Code
Unglingadeildin í Vallaskóla tók í dag þátt í Hour of Code (kóðað í klukkustund) sem er alþjóðlegt forritunarverkefni.
Lesa Meira>>