Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Netskákmót

31. mars 2020

Skáksamband Íslands í samvinnu við grunnskóla á Suðurlandi blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur svæðisins. Mótin verða alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16:30 og standa í klukkustund.

Fjar-opin hús framhaldsskóla

26. mars 2020

Framhaldsskólar þurftu að hætta við opið hús en hafa nokkrir gert kynningarmyndbönd sem gaman er að skoða:

Útivera í 5. bekk

26. mars 2020

Hópur nemenda úr 5. bekk fór í gönguferð í blíðskaparveðri.

Fjarkennsla á unglingastigi

26. mars 2020

Fjarkennsla á unglingastigi er komin á fullt skrið.

Alþjóðlegi vöffludagurinn

25. mars 2020

Í dag 25. mars er alþjóðlegi vöffludagurinn.

Hugum að hamingjunni

25. mars 2020

Á vefsíðunni www.velvirk.is er meðal annars þetta góða dagatal sem hjálpar okkur að huga að hamingjunni.

Viðbótarupplýsingar í lok dags 24.3.2020

24. mars 2020

Bréf í lok dagsins 24.3.2020, sent í Mentor kl. 15:12. Viðbótarupplýsingar (pólsk þýðing neðar í þessari frétt).

Til upplýsingar varðandi COVID-19 smit í Vallaskóla

24. mars 2020

Skólastarfið næstu daga

22. mars 2020

3. bekkur í gönguferð

20. mars 2020

Góða veðrið var heldur betur nýtt í 3 bekk í gær.

Stærðfræðivefur Verzló.

20. mars 2020

Verzlunarskóli Íslands heldur úti góðum og gagnlegum vef þar sem boðið er á upprifjun nemenda í stærðfræði á grunnskólastigi.

Stærðfræðivefur Verzló.

20. mars 2020

Verzlunarskóli Íslands heldur úti góðum og gagnlegum vef þar sem boðið er á upprifjun nemenda í stærðfræði á grunnskólastigi.