Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Aukin þjónusta við nemendur frá og með næsta skólaári
Í erindi náms- og starfsráðgjafa Vallaskóla segir ,,að æskilegt sé að eitt stöðugildi náms- og starfsráðgjafa sé til staðar fyrir hverja 300 nemendur en allir nemendur eiga rétt á að njóta þjónustu náms- og starfsráðgjafa samkvæmt Grunnskólalögum.“
2. bekkur í umhverfisvernd
Duglegu krakkarnir í 2. bekk fóru á stúfana á dögunum, nutu veðurblíðunnar og týndu rusl.
Lokainnritun 10. bekkinga í framhaldsskóla
Lokainnritun 10. bekkinga í framhaldsskóla, fer fram 6. maí til 10. júní
