Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Notkun rafhlaupahjóla
Samgöngustofa hefur tekið saman upplýsingar um notkun og öryggi í notkun rafhlaupahjóla á www. samgongustofa.is/rafhlaupahjol
Lesa Meira>>Staðfest C-19 smit hjá nemanda í 4. bekk Vallaskóla
Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla. (Þetta bréf er sent forráðamönnum í tölvupósti á Mentor). Í gærkvöldi, miðvikudaginn 21. apríl, fengum við staðfestingu á því að einn nemandi okkar í 4. bekk væri smitaður af C-19.
Lesa Meira>>Úrvinnslusóttkví aflétt! Skólastarfið fer í eðlilegan farveg á morgun, miðvikudaginn 21. apríl
Komið þið sæl, kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla (bréfið var sent í tölvupósti á Mentor). Okkur voru í þessu að berast þær ánægjulegu fréttir frá smitrakningarteyminu að sýni beggja nemenda í öðrum og fjórða bekk reyndust neikvæð. Er því úrvinnslusóttkví […]
Lesa Meira>>Nýjustu fréttir af úrvinnslusóttkví í lok dags
Komiði sæl kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla (bréfið var sent í tölvupósti á Mentor). Þegar þetta er ritað höfum við ekki enn fengið staðfestingu á því að þeir nemendur sem grunur lék á að væru smitaðir af Covid-19 í Vallaskóla […]
Lesa Meira>>Úrvinnslusóttkví, 2. og 4. bekkur
Kæru fjölskyldur barna í 2. og 4. bekk Vallaskóla. Okkur þykir leitt að tilkynna að grunur er um COVID-19 smit hjá tveimur börnum, annars vegar í 2. bekk og hins vegar í 4. bekk skólans. Athugið að enn er ekki […]
Lesa Meira>>Íslandsmót barnaskólasveita og skákæfingar í Vallaskóla
Vallaskóli sendi sveit til keppni á Íslandsmót barnaskólasveita sem fór fram í Reykjavík 27. mars.
Lesa Meira>>Skóli hefst aftur þriðjudaginn 6. apríl að loknu páskaleyfi
Kæru fjölskyldur (sama bréf er sent til forráðamanna í Mentor). (Bréfið er þýtt á pólsku og ensku). Komiði öll sæl og blessuð. Í þessu bréfi fjöllum við um tvö atriði: 1. Breyttar sóttvarnaaðgerðir frá 1. apríl 2021 til og með 15. […]
Lesa Meira>>