Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Bóndadagurinn

21. janúar 2011

Bóndadagurinn var í heiðri hafður í Vallaskóla í dag og m.a. áttu allir að mæta í lopapeysum.

Ný heimasíða

18. janúar 2011

Nýtt útlit heimasíðu Vallaskóla lítur nú dagsins ljós. Er útlitið nú í samræmi við aðrar heimasíður stofnana Árborgar.

Bekkjarblað

17. janúar 2011

Nokkrar stelpur í 5. MK gefa út vikulegt fréttabréf í bekknum. Þetta eru þær (sjá ljósmynd): Heiðrún Anna, Anna Kristín, Aníta Sól, Elva Rún og Sigdís Erla.

Annaskipti list- og verkgreina

17. janúar 2011

Nú verða hópaskipti í list- og verkgreinum.

Öðruvísi kennslustund

10. janúar 2011

Fyrir jólin fengu nemendur í 8.-10. bekk heimsókn frá fyrrverandi nemanda skólans. Þetta var hann Egill Bjarnason en hann hélt fyrirlestur um samfélags- og landfræði, ásamt því að sýna myndir.

Flottar fyrirmyndir

6. janúar 2011

Nemendur 8. bekkjar í Árborg, sem eru í klúbbnum Flottar fyrirmyndir, hittust sl. miðvikudag á fyrsta klúbbakvöldinu á nýju ári.

Kennsla hefst aftur

4. janúar 2011

Í dag hefst kennsla aftur eftir jólafrí. Kennt er skv. stundaskrá. Gleðilegt nýtt ár!

Nýtt ár og nýr matseðill

4. janúar 2011


Þá er skólinn byrjaður aftur eftir gott jólafrí og nú þarf að koma lagi á svefn og annað sem fylgir löngu fríi.

Starfsdagur

3. janúar 2011

Í dag er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eiga frí.

Jólakveðja

17. desember 2010

Jólakveðja skólastjóra Vallaskóla.

Litlu jólin – yngri deild

17. desember 2010

Kl: 9.15 í Sandvík – 1. LBS, 2. KV, 2. HÞ, 3. GU, 4. IG.   

Kl: 10.30 í Sandvík – 1. BKB, 1. ÁRS, 2. ÁRJ, 3. GMS, 4. EUJ.

Nemendur eiga að mæta við stofuna sína og hitta umsjónarkennarann sem fer með þeim í salinn.

Litlu jólin – eldri deild

16. desember 2010

Kl: 15.30 Austurrýmið á Sólvöllum – 5. og 6. bekkur. Lýkur kl. 16.30.

Kl: 17.00  Austurrýmið á Sólvöllum – 7. bekkur. Lýkur kl. 18.00.

Kl: 18.00  Austurrýmið á Sólvöllum – 8.-10. bekkur, jólakvöldvaka. Lýkur kl. 20.30.