Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Kaffiveitingar á foreldradaginn

21. febrúar 2012

Nemendur í 10. bekk verða með kaffisölu á foreldradaginn.

Annaskipti og vetrarfrí

21. febrúar 2012

Nú eru annaskipti framundan og vetrarfrí. Hér er smá pistill um það sem er framundan. Sömu upplýsingar voru sendar í tölvupósti til foreldra.

Bolludagur

20. febrúar 2012

Hvað er betra en að byrja góuna á því að raða í sig bollum með súkkulaði, sultu og rjóma?

Glaðværð

17. febrúar 2012

Mikil gleðiganga fór fram í gær, fimmtudaginn 16. febrúar, en þá fóru nemendur og starfsmenn á yngsta stigi í skrúðgöngu um skólann og kynntu febrúardyggðina – glaðværð.

Febrúardyggð

16. febrúar 2012

Febrúardyggð, í umsjá yngsta stigsins, verður kynnt í dag. (Þetta er breyting frá dagskrá miðað við skóladagatal).

Bolla, bolla, bolla!

15. febrúar 2012

Á Bolludaginn (mánudaginn 20. febrúar) ætla nemendur í 10. bekk að selja bollur í kaffitímanum (löngu frímínútum). Bollurnar verða í boði fyrir nemendur í 7. – 10. bekk.

Vetrarball

15. febrúar 2012

Miðvikudaginn 15. febrúar mun NEVA halda vetrarball fyrir nemendur í 1.-7. bekk, annars vegar eitt fyrir 1.-4 bekk og eitt fyrir 5.-7. bekk.

Meira þema

8. febrúar 2012

Nú eru fleiri myndir frá þemadögunum komnar í albúm undir ,,myndefni“, m.a. myndir frá Sverri Victorssyni í 9. MA.

Þemadagar

3. febrúar 2012

2.-3. febrúar verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf lagt til hliðar og það brotið upp með fjölbreyttri þemadagavinnu.  Sjá nánar dagskrá hér: Yngsta stig Miðstig Efsta stig

Þemadagar

3. febrúar 2012

Þá er þemadögum skólaárið 2011-2012 lokið. Um tvo daga var að ræða að þessu sinni með skemmtilegu uppbroti frá venjulegri stundaskrá.

NEVA Fundur 2. febrúar 2012

2. febrúar 2012

NEVA fundur 2. febrúar 2012. 14:00. Mætt. Halldóra, Kári, Elfar, Alexander, Karen, Guðbjartur, Þóra, Már, Þorvaldur. Esther og Andrea voru fjarverandi. Þorvaldur kíkti á fund og fór yfir fjármál NEVA og ræddi um mögulegar breytingar á Galaballi/árshátíð og þá um […]

100dagahátíð

2. febrúar 2012

Föstudaginn sl. var 100 daga hátíð í 1. bekk í Vallaskóla. Þá gerðum við okkur dagamun og komu börnin í furðufötum í skólann.