Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Flóamarkaður
Nemendur í 10. bekk Vallaskóla á Selfossi halda flóamarkað í Tryggvaskála miðvikudaginn 4. apríl klukkan 11-18.
Lesa Meira>>Gott silfur er gulli betra!
Fyrir ekki svo löngu síðan þá tóku fjórir nemendur í Vallaskóla þátt í hinni valinkunnu grunnskólakeppni – Skólahreysti.
Lesa Meira>>List og lyst
Nýlega héldu nemendur í 9. bekkjar matreiðsluvali nokkurs konar hönnunarveislu þar sem viðfangsefnið var að elda hollan og góðan mat sem væri listilega framreiddur.
Lesa Meira>>Árshátíð í 1. bekk
Hefst kl. 18.00 og fer fram í Austurrými Vallaskóla. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Lesa Meira>>Starfskynningar í 10. bekk
Starfskynningar í 10. bekk Starfskynningar í 10. bekk hefjast í dag. Þær standa yfir í þrjá daga, þ.e. til og með 23. mars.Nemendur hafa nú þegar fengið allar upplýsingar. Hægt er að nálgast vinnugögn hér á heimasíðunni undir ,,Eyðublöð“, þurfi …
Starfskynningar í 10. bekk Read More »
Lesa Meira>>Tóbaksvarnir – fræðsla
Í dag fengu nemendur í 7. og 9. bekk fræðslu um tóbaksvarnir. Það var Jóhanna S. Kristjánsdóttir hjá Lýðheilsustöð sem stóð fyrir fræðslunni.
Lesa Meira>>Vallaskóli kominn í undanúrslit!
Spurningalið Vallaskóla, skipað þeim Halldóru Írisi, Hrafnhildi og Guðrúnu í 10. GG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Spurningakeppni Grunnskólanna með 17-13 sigri á Egilsstöðum í 8 liða úrslitum. Keppnin fór fram núna í kvöld.
Lesa Meira>>Ógnanir og tækifæri Internetsins
Foreldrafélögin í Árborg standa fyrir fyrirlestri um tölvu- og netnotkun barna nk. þriðjudag 20. mars, kl. 20.00-21.15, í Sunnulækjarskóla. Foreldrar. Nú eiga allir að mæta. Ógnanir og tækifæri internetsins
Lesa Meira>>Svæðiskeppni upplestrarhátíðar
Aðalkeppni Stóru upplestrarkeppninnar á Suðurlandi (keppni 1 – vesturhluti Árnessýslu) var haldin í Vallaskóla 13. mars sl. Fulltrúar Vallaskóla stóðu sig frábærlega en Þórunn Ösp Jónasdóttir í 7. DE hlaut 1. sæti keppninnar. Aðrir fulltrúar Vallaskóla voru þau Stella Björt …
Svæðiskeppni upplestrarhátíðar Read More »
Lesa Meira>>Töframaður í heimsókn
Einar Mikael töframaður kom nýlega í heimsókn til okkar í skólann og sýndi nemendum 1.-7. bekkjar nokkur töfrabrögð.
Lesa Meira>>Úrslit á upplestrarhátíð
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram miðvikudaginn 7. mars.
Lesa Meira>>Frá nemendum í 10. bekk
Næstu daga munu nemendur í 10. bekk Vallaskóla ganga í hús á Selfossi og selja penna til styrktar Félagi heyrnarlausra. Einnig verða þau með pennana til sölu í nokkrum verslunum á Selfossi.
Lesa Meira>>