Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Bangsadiskó
Í lok október var alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur á yngsta stigi.
Lesa Meira>>Forvarnadagurinn
Forvarnadagurinn var haldinn miðvikudaginn 31. október, í sjöunda sinn. Að venju voru það nemendur í 9. bekk sem tóku þátt í sérstakri dagskrá.
Lesa Meira>>Aðalnámskrá grunnskóla – málþing
Miðvikudaginn 31. október lýkur kennslu um kl. 13.00. Ástæðan er sú að kennarar Vallaskóla eru á leið á málþing í FSu sem fjallar um innleiðingu aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla. Kennarar, úr framhalds-, leik- og grunnskólum hvaðanæva af Suðurlandi eru […]
Lesa Meira>>Forvarnadagurinn
Í dag, miðvikudaginn 31. október, er forvarnadagurinn haldinn í grunnskólum um allt land. Það eru nemendur í 9. bekk sem taka þátt í dagskrá dagsins. Markmiðið með deginum er að nemendur taki afstöðu gegn neyslu hvers kyns fíkniefna. Sjá nánar […]
Lesa Meira>>Haustfrí
Í dag, mánudaginn 29. október, hefst seinni dagur haustfrísins. Njótið vel. Kennsla hefst aftur á morgun skv. stundaskrá, þriðjudaginn 30. október.
Lesa Meira>>Cucina italiana
Í Vallaskóla eru tveir hópar af nemendum 9. og 10. bekkjar í vali í matreiðslu. Nemendur eru áhugasamir í þessum tímum og tímarnir eiga auðvitað að vera gagnlegir og skemmtilegir.
Lesa Meira>>Lið Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna
Nú er ljóst hverjir verða fulltrúar Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna sem fer fram innan tíðar. Eins og flestir vita þá náði lið Vallaskóla mjög góðum árangri í fyrra.
Lesa Meira>>Umhverfisvaktin
Frá byrjun þessa skólaárs hafa nemendur á yngsta stigi séð um að vakta lóð Vallaskóla hvað rusl varðar.
Lesa Meira>>Norræna skólahlaupið
Hið árlega Norræna skólahlaup var haldið í dag, 18. október. Það viðraði vel en mörgum þótti nú frekar napurt.
Lesa Meira>>