Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Norræna skólahlaupið
Hið árlega Norræna skólahlaup var haldið í dag, 18. október. Það viðraði vel en mörgum þótti nú frekar napurt.
Lesa Meira>>NEVA Fundur 18. október 2012
Neva, fundur fimmtudaginn 18. október Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. 1. Barnadiskó. Gekk vel. Allir ánægðir. Þarf að skila namminu sem varð umfram. Mamma Alexöndru Bjargar og Önnu …
NEVA Fundur 18. október 2012 Read More »
Lesa Meira>>Grunnskólamót HSK í frjálsum íþróttum
Vallaskóli tók þátt í Grunnskólamóti HSK sem haldið var á Laugarvatni ekki fyrir svo löngu síðan. Mótið er fyrir nemendur í 5.-10. bekk og fóru um 30 krakkar úr Vallaskóla á mótið, c.a. 5-6 úr hverjum árgangi.
Lesa Meira>>Samsöngur á bleikum degi
Í morgun, 12. október, var sungið saman í Valhöll. Og eins og sjá má voru auðvitað margir í bleikum fötum en í dag var bleikur dagur haldinn um allt land.
Lesa Meira>>Ávaxtaspjót
Nú má segja að þau tíðkist hollu ávaxtaspjótin, enda afar heilsusamleg eins og sjá má má myndinni.
Lesa Meira>>ART er smart!
Á meðan kennarar tóku þátt í haustþingi á Flúðum þá tók Bjarni Bjarnason hjá ART-teyminu á Suðurlandi á móti öllum stuðningsfulltrúum grunnskóla Árborgar.
Lesa Meira>>Starfsdagur
Í dag er starfsdagur í Vallaskóla og haustþing kennara. Nemendur eru því í fríi. Sjáumst á mánudaginn. Ath. að kennsla verður með eðlilegum hætti fimmtudaginn 4. október.
Lesa Meira>>Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla
Olga Sveinbjörnsdóttir, náms- og starfsráðgjafi í Vallaskóla, kynnti nýverið meistaraprófsritgerð sína Val 10. bekkinga á námsbrautum í framhaldsskóla – val, viðhorf og væntingar nemenda í ljósi búsetu.
Lesa Meira>>Davíð Bergmann
Davíð Bergmann verður með fræðslu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk í kvöld, mánudaginn 1. október. Sjá auglýsingu hér.
Lesa Meira>>Fjárfestum í tíma með börnunum okkar
Davíð Bergmann meðferðarráðgjafi var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk núna í vikunni. Boðskapur og áhrifarík saga Davíðs snertir okkur öll, enda meðtóku nemendur hvert einasta orð. Davíð verður líka með fund fyrir foreldra, auglýsing sjá hér.
Lesa Meira>>Forvarnafræðsla
Mánudaginn 24. september og þriðjudaginn 25. september verður Davíð Bergmann með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 9. og 10. bekk. Fræðslan tekur um 80 mínútur og verður einblínt á eiturlyfjavá. Í byrjun næstu viku mun Davíð halda fræðslufund fyrir foreldra. Nánar …
Lesa Meira>>