Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar nr. 3

8. apríl 2013

Netfréttabréf 3. tbl.

Stelpur til sigurs

1. apríl 2013

Þá er lokið spurningakeppninni KVEIKTU, sem orðinn er árlegur viðburður í starfi skólans. Keppnin sem þreytt var milli 9. RS og 10. MA var skemmtileg og spennandi – og í byrjun var ekki að sjá að þau yngri gæfu hinum eldri […]

Páskafrí hefst

23. mars 2013

Páskafrí hefst laugardaginn 23. mars. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl. Hafið það sem allra best í fríinu. Starfsmenn Vallaskóla.

Íþróttadagur

22. mars 2013

Íþróttadegi sem vera átti 22. mars er frestað fram í apríl. Nánar síðar.

Gleðilega páska!

22. mars 2013

Þá er komið að páskafríi. Það stendur frá 23. mars til og með 1. apríl. Kennsla hefst aftur skv. stundaskrá þriðjudaginn 2. apríl. Skólavistun er opin virka daga í páskafríinu, sem sagt 25., 26. og 27. mars frá kl. 7:45 […]

Að handtaka menn sem eiga ljón

22. mars 2013

Árshátíð 2. bekkja Vallaskóla var haldin fimmtudag 21. mars sl. Í ár fluttu nemendur Kardemommubæinn eftir Torbjörn Egner og stóðu sig með mikilli prýði svo eftir var tekið.

Árshátíð 2. bekkja

21. mars 2013

Verður haldin í dag, fimmtudaginn 21. apríl kl. 17.30-19.00. Árshátíðin verður í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn Engjavegsmegin. Góða skemmtun!

Lokakeppni Kveiktu

21. mars 2013

Lokakeppni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, verður haldin í dag. Spennandi verður að sjá hvaða bekkjalið mætast í úrslitum eftir undankeppnirnar.

Grænt og gómsætt

21. mars 2013

Ýmislegt er nú gert til að gera matinn skemmtilegri en ella.

Nýr matseðill

20. mars 2013

Matseðill aprílmánaðar er kominn á heimasíðuna.

Flottur hópur í góðverkum

19. mars 2013

Fimmtudaginn 14. mars héldu nemendur í 7. MK Vallaskóla til HSu vopnuð plasthönskum, plastpokum og kústum. Tilgangurinn var að gera góðverk sem fólst í að tína upp rusl í kringum stofnunina.

Lokabaráttan í KVEIKTU

18. mars 2013

Þá er lokið annarri umferð í spurningakeppninni KVEIKTU. Eftir standa tvö lið; 9. RS og 10. MA. Þá er lokabaráttan ein eftir og verður hún fimmtudaginn 21. mars í 4. og 5. tíma (hefst klukkan 10:30) – í Austurrými Vallaskóla.