Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fjallabræður

7. nóvember 2012

Von er á karlakórnum Fjallabræður í heimsókn til okkar, miðvikudaginn 7. nóvember. Nánar síðar. Tilgangurinn með heimsókninni er að taka upp rödd þjóðarinnar, þar með raddar árganga skólans. Nú þegar hafa safnast inn 10.000 raddir og er ætlunin að bæta …

Fjallabræður Read More »

Lesa Meira>>

Bangsadiskó

6. nóvember 2012

Í lok október var alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur á yngsta stigi.

Lesa Meira>>

Forvarnadagurinn

1. nóvember 2012

Forvarnadagurinn var haldinn miðvikudaginn 31. október, í sjöunda sinn. Að venju voru það nemendur í 9. bekk sem tóku þátt í sérstakri dagskrá.

Lesa Meira>>

Aðalnámskrá grunnskóla – málþing

31. október 2012

Miðvikudaginn 31. október lýkur kennslu um kl. 13.00. Ástæðan er sú að kennarar Vallaskóla eru á leið á málþing í FSu sem fjallar um innleiðingu aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla. Kennarar, úr framhalds-, leik- og grunnskólum hvaðanæva af Suðurlandi eru …

Aðalnámskrá grunnskóla – málþing Read More »

Lesa Meira>>

Forvarnadagurinn

31. október 2012

Í dag, miðvikudaginn 31. október, er forvarnadagurinn haldinn í grunnskólum um allt land. Það eru nemendur í 9. bekk sem taka þátt í dagskrá dagsins. Markmiðið með deginum er að nemendur taki afstöðu gegn neyslu hvers kyns fíkniefna. Sjá nánar …

Forvarnadagurinn Read More »

Lesa Meira>>

Haustfrí

29. október 2012

Í dag, mánudaginn 29. október, hefst seinni dagur haustfrísins. Njótið vel. Kennsla hefst aftur á morgun skv. stundaskrá, þriðjudaginn 30. október.

Lesa Meira>>

Haustfrí

26. október 2012

Í dag, föstudaginn 26. október, hefst fyrri dagur haustfrísins. Njótið vel.

Lesa Meira>>

Alþjóðlegi bangsadagurinn

25. október 2012
Lesa Meira>>

Nýr matseðill

25. október 2012

Matseðill nóvembermánaðar er kominn á heimasíðu.

Lesa Meira>>

Cucina italiana

25. október 2012

Í Vallaskóla eru tveir hópar af nemendum 9. og 10. bekkjar í vali í matreiðslu. Nemendur eru áhugasamir í þessum tímum og tímarnir eiga auðvitað að vera gagnlegir og skemmtilegir.

Lesa Meira>>

Lið Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna

24. október 2012

Nú er ljóst hverjir verða fulltrúar Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna sem fer fram innan tíðar. Eins og flestir vita þá náði lið Vallaskóla mjög góðum árangri í fyrra.

Lesa Meira>>

Umhverfisvaktin

19. október 2012

Frá byrjun þessa skólaárs hafa nemendur á yngsta stigi séð um að vakta lóð Vallaskóla hvað rusl varðar.

Lesa Meira>>