Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Tölvufíkn – fræðsla fyrir 8. bekk
Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 8. bekk. Tölvufíkn – kannast einhver við það? Viltu vita meira? Taktu þá frá mánudaginn 22. apríl kl. 8.10-9.30. Þorsteinn Kristján Jóhannsson kennari kemur í heimsókn og fjallar um tölvufíkn. Hann hefur farið víða […]
Perfect
Nemendaleiksýningin Perfect verður sýnd miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11. apríl. Það er leiklistarval skólans sem setur upp sýninguna. Leikstjóri er Leifur Viðarsson kennari við Vallaskóla. Foreldrar eru velkomnir á sýninguna sem staðsett verður í Litla leikhúsinu, kjallaranum á Sólvöllum. […]
Sýnt fyrir vini og vandamenn
Þann 11. apríl héldu 5. bekkingar árshátíðina sína. Þar sýndu þeir afrakstur vinnu vetrarins í leikrænni tjáningu. Börnin sýndu bæði leikrit eftir aðra og nokkra frumsamda leikþætti. Í lokin sungu þau saman lag á dönsku. Síðan gæddu allir sér á […]
Árshátíð í 4. bekk
Árshátíð nemenda í 4. bekk verður haldin fimmtudaginn 18. apríl frá kl. 18.00. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Árshátíð í 3. bekk
Árshátíð nemenda í 3. bekk verður haldin miðvikudaginn 17. apríl frá kl. 17.30. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Hæfileikakeppni á unglingastigi
Þriðjudagskvöldið 16. apríl stendur NEVA fyrir hæfileikakeppni á unglingastigi. Hún fer fram í Austurrýminu frá kl. 20-22.
Árshátíð í 7. bekk
Krakkarnir í 7. bekk héldu velheppnaða árshátíð fyrir stuttu og buðu foreldrum sínum upp á skemmtilega leik- og söngdagskrá. Myndir frá hátíðinni eru nú til sýnis undir Myndefni hér á síðunni.
Árshátíð í 5. bekk
Árshátíð 5. bekkja verður haldin fimmtudaginn 11. apríl. Verður hún í Austurrýminu og hefst kl. 18.00. Gengið er inn Engjavegsmegin. Foreldrar að sjálfsögðu velkomnir! Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Leikskólabörn skoða Vallaskóla
Föstudaginn 8. mars fóru öll elstu börnin í heimsókn í Vallaskóla, alls 26 börn. Í ár höfum við þann háttinn á að öll börn heimsækja báða grunnskólana óháð því í hvorn þau munu svo stunda nám í. Samfélagið hér á […]
Árshátíð í 7. bekk
Árshátíð 7. bekkja verður haldin miðvikudaginn 10. apríl kl. 18.30 í Austurrými skólans á Sólvöllum. Foreldrar eru velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.
Netfréttabréf forvarnahópsins
Nú er tölublað nr. 3 komið út af Netfréttabréfi Forvarnahóps Árborgar. Þar er m.a. fjallað um tölvufíkn, kynlíf og unglinga og samstarf við Útvarp Suðurland.
Höfum þetta í lagi!
Þar sem tíðin hefur verið góð hafa börnin komið á reiðhjólum í skólann, sem er vel. Engu að síður skal minnt á að foreldrar hugi vel að öryggisbúnaði hjólanna, þ.á.m. reiðhjólahjálmi, og að farið sé eftir umferðarreglum í einu og […]
