Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Sigurvegarar Hróksins
Meistaramót Vallaskóla í skák, Hrókurinn, fór fram í dag, mánudaginn 26. nóvember. Í yngri flokki voru 22 keppendur en 6 í þeim eldri.
Lesa Meira>>Sjómannslíf fyrr og nú
Miðvikudaginn, 21. nóvember, fengu nemendur 3. bekkja heimsókn frá Sjóminjasafninu á Eyrarbakka/Byggðasafni Árnesing sem býður skólum upp á safnfræðslu.
Lesa Meira>>Sjómaður á ferð
Sjóminjasafnið á Eyrarbakka býður skólum upp á safnfræðsludagskrá fyrir 3. bekk. Nemendur í 3. bekk Vallaskóla munu fá heimsókn safnvarðar í Byggðasafni Árnesinga sem kemur með sjóminjar í skólastofuna og fræðir nemendur um sjómannslíf fyrrum. Heimsóknin verður miðvikudaginn 21. nóvember. …
Lesa Meira>>Spurningalið Vallaskóla keppir í dag
Klukkan 18:00 í dag, miðvikudag 21.11. mun okkar lið hefja leikinn í spurningakeppni grunnskólanna. Þessi fyrsta umferð fer fram í Sunnulækjarskóla – mætum og styðjum okkar fólk!
Lesa Meira>>Heilsueflandi grunnskóli
Stofnaður hefur verið stýrihópur í Vallaskóla utan um verkefnið Heilsueflandi grunnskóli. Stýrihópurinn er ráðgefandi varðandi framvindu verkefnisins og endurspeglar hópurinn nær alla þætti heilsueflandi grunnskóla sem eru: Skólastjórnendur, kennara, aðra starfsmenn, nemendur, foreldra og nærsamfélagið.
Lesa Meira>>Dagur íslenskrar tungu
Dagskrá: 1.-5. bekkur: Kaffilestur eldri borgara. 6. bekkur: Heimsókn í leikskóla. 7. bekkur: Setning Stóru upplestrarkeppninar á sal. 8.-10. bekkur: Örsöguvinna og upplestur á sal.
Lesa Meira>>Móðurmálið okkar
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í dag, þann 16. nóvember. Dagskrá var í öllum bekkjum.
Lesa Meira>>Aðalfundur Hugvaka, foreldrafélags Vallaskóla
Kæru foreldrar/forráðamenn. Aðalfundur Hugvaka, foreldrafélags Vallaskóla verður haldinn fimmtudaginn 15. nóvember kl. 17.00-18.00. Fundurinn verður haldinn í Austurrýminu á Sólvöllum. Molakaffi. Dagskrá: 1. Kosning stjórnar. 2. Önnur mál. Skólastjóri.
Lesa Meira>>Ný stjórn foreldrafélagsins Hugvaka
Ný stjórn foreldrafélags Vallaskóla, Hugvaka, var mynduð í dag á aðalfundi félagsins, fimmtudaginn 15. nóvember.
Lesa Meira>>Foreldraviðtöl
Í dag, þriðjudaginn 13. nóvember, er komið að foreldraviðtölum á haustönn. Nemendur og forráðamenn þeirra mæta til viðtals hjá umsjónarkennara. Umsjónarkennarar gefa út lista yfir tímasetningar viðtala. Ath. að ferðanefnd 10. bekkjar verður með veitingasölu í dag. Vinsamlega styrkið útskriftarnemana …
Lesa Meira>>