Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Starfsdagur

12. nóvember 2012

Mánudaginn 12. nóvember er starfsdagur í Vallaskóla. Verið er að undirbúa annaskipti. Frí hjá nemendum í dag.

Lesa Meira>>

Breytingar á skóladagatali

10. nóvember 2012

Þau mistök urðu að röng dagsetning varð á vetrarleyfi eftir áramót í Vallaskóla við birtingu skóladagatalsins. Vetrarleyfið eftir áramót verður mánudaginn 25. febrúar og þriðjudaginn 26. febrúar en ekki 28. febrúar og 1. mars eins og því miður misritaðist. Þetta …

Breytingar á skóladagatali Lesa meira »

Lesa Meira>>

Munum kaffisöluna hjá 10. bekk 13. nóvember

9. nóvember 2012

Þriðjudaginn 13. nóvember, á foreldradaginn, standa nemendur 10. bekkjar fyrir veitingasölu í Vallaskóla. Hún er staðsett í aðalanddyrinu á Sólvöllum og í mötuneytinu. Salan hefst fljótlega upp úr kl. 8.00.

Lesa Meira>>

Kærleikskeðjan og umburðarlyndi

8. nóvember 2012

8. nóvember er helgaður baráttunni gegn einelti. Þetta er í annað sinn sem verkefnisstjórn átaksins hvetur þjóðina til baráttu gegn einelti og tók Vallaskóli þátt með því að mynda kærleikskeðju innanhúss.

Lesa Meira>>

Landsátak gegn einelti

8. nóvember 2012

Dagurinn í dag, 8. nóvember, er helgaður baráttu gegn einelti. Um er að ræða landsátak og að sjálfsögðu eiga allir að taka þátt og sameinast í verki. Í Vallaskóla ætlum við að mynda kærleikskeðju innanhúss þannig að allir í skólanum …

Landsátak gegn einelti Lesa meira »

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012

7. nóvember 2012

Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla miðvikudaginn 7. nóvember kl. 17:00 Mættir: Guðbjartur Ólason, Gunnar Bragi og Hrönn fyrir hönd foreldra, Guðrún Eylín og Svanfríður fyrir hönd kennara, Helga Einarsdóttir fyrir hönd annars starfsfólks, Esther Ýr og Kári fyrir hönd nemenda …

Fundargerð skólaráðs 7. nóvember 2012 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Á ferð og flugi

7. nóvember 2012

Nemendur í umferðarfræðivali í 10. bekk brugðu undir sig betri fætinum í lok október og heimsóttu Umferðarstofu.

Lesa Meira>>

Fjallabræður

7. nóvember 2012

Von er á karlakórnum Fjallabræður í heimsókn til okkar, miðvikudaginn 7. nóvember. Nánar síðar. Tilgangurinn með heimsókninni er að taka upp rödd þjóðarinnar, þar með raddar árganga skólans. Nú þegar hafa safnast inn 10.000 raddir og er ætlunin að bæta …

Fjallabræður Lesa meira »

Lesa Meira>>

Bangsadiskó

6. nóvember 2012

Í lok október var alþjóðlegi bangsadagurinn haldinn hátíðlegur á yngsta stigi.

Lesa Meira>>

Forvarnadagurinn

1. nóvember 2012

Forvarnadagurinn var haldinn miðvikudaginn 31. október, í sjöunda sinn. Að venju voru það nemendur í 9. bekk sem tóku þátt í sérstakri dagskrá.

Lesa Meira>>

Aðalnámskrá grunnskóla – málþing

31. október 2012

Miðvikudaginn 31. október lýkur kennslu um kl. 13.00. Ástæðan er sú að kennarar Vallaskóla eru á leið á málþing í FSu sem fjallar um innleiðingu aðalnámskrá grunn-, leik- og framhaldsskóla. Kennarar, úr framhalds-, leik- og grunnskólum hvaðanæva af Suðurlandi eru …

Aðalnámskrá grunnskóla – málþing Lesa meira »

Lesa Meira>>

Forvarnadagurinn

31. október 2012

Í dag, miðvikudaginn 31. október, er forvarnadagurinn haldinn í grunnskólum um allt land. Það eru nemendur í 9. bekk sem taka þátt í dagskrá dagsins. Markmiðið með deginum er að nemendur taki afstöðu gegn neyslu hvers kyns fíkniefna. Sjá nánar …

Forvarnadagurinn Lesa meira »

Lesa Meira>>