Skólaslit í 1.-9. bekk

Fimmtudagur 6. júní – Skólaslit og einkunnaafhending

  • Skólaslit kl. 9:00 fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Dagskrá í íþróttasalnum, ávarp skólastjóra og tónlistaratriði. Nemendur 1. – 4. bekkja mæta fyrst í salinn og fylgja svo umsjónarkennara sínum í heimastofur þar sem þeir taka á móti vitnisburði og kveðja kennara. Foreldrar velkomnir.
  • Skólaslit 8.-9. bekkjar með dagskrá. Ávarp skólastjóra og einkunnaafhending. Nemendur mæta fyrst í heimastofur sínar. Síðan fylgja þeir kennurum sínum inn í íþróttasal og skólaárinu er slitið með formlegum hætti. Nemendur eru þá komnir í sumarfrí. Mæting: 5.-7. bekkur kl. 11.00 og 8.-9. bekkur kl. 10.00. Foreldrar velkomnir.

Takk fyrir veturinn og eigið ánægjulegt sumar.

Skólastjórnendur.