Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Kennsla eftir jólfrí hefst

3. janúar 2013

Jólafríinu er lokið og kennsla hefst aftur skv. stundaskrá fimmtudaginn 3. janúar 2013. Vonandi hafið þið haft það gott í jólafríinu – velkomin aftur!

Lesa Meira>>

Skólamáltíðir – gjaldskrárbreyting

3. janúar 2013

Gjaldskrá fyrir skólamáltíðir í grunnskólum Árborgar hefur tekið breytingum frá og með 1. janúar 2013.

Lesa Meira>>

Nýtt ár hafið

3. janúar 2013

Skólastarfið er hafið á ný eftir gott jólafrí, og flestir örugglega ánægðir að byrja á hinu fasta dagsskipulagi – kannski pínu þreyttir. En sól hækkar á lofti og áður en við vitum af er komið sumar. Vonandi hafa allir notið …

Nýtt ár hafið Read More »

Lesa Meira>>

Starfsdagur

2. janúar 2013

Í dag, 2. janúar 2013 er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur í fríi.

Lesa Meira>>

Jólafrí hefst

21. desember 2012
Lesa Meira>>

Litlu-jólin í 1.-4. bekk

21. desember 2012

Litlu jólin í 1.-4. bekk verða haldin fimmtudaginn 20. desember. Sjá tilkynningu hér.

Lesa Meira>>

Gleðileg jól!

21. desember 2012

Senn lýkur árinu 2012. Litlu jólin í Vallaskóla voru að sönnu hátíðleg og yndisleg sem fyrr. Börnin voru mætt prúðbúin á skemmtanir sem voru haldnar á öllum aldursstigum. 

Lesa Meira>>

Litlu jólin 1.-4. bekkur

20. desember 2012

Litlu jólin í 1.-4. bekk verða haldin fimmtudaginn 20. desember. Sjá tilkynningu hér.

Lesa Meira>>

Litlu jólin í 5.-10. bekk

20. desember 2012

Litlu jólin í 5.-10. bekk verða haldin miðvikudaginn 19. desember, sjá hér.

Lesa Meira>>

Matseðill

20. desember 2012

Þá er matseðill janúarmánaðar 2013 kominn á heimasíðu.

Lesa Meira>>

Litlu jólin 5.-10. bekkur

19. desember 2012

Litlu jólin í 5.-10. bekk verða haldin miðvikudaginn 19. desember, sjá hér.

Lesa Meira>>

Farið varlega með eldfærin!

18. desember 2012

Það er orðin hefð fyrir því í desember að Brunavarnir Árnessýslu sendi fulltúa sinn til að kynna og ræða brunavarnir við nemendur 3. bekkja í Vallaskóla.

Lesa Meira>>