Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Lopapeysudagur á bóndadegi
Á morgun, bóndadag (föstudaginn 26.01) hvetjum við öll sem vilja til að mæta í lopapeysu í skólann
Lesa Meira>>Stafalist
Nemendur í 1. árgangi hafa verið að læra stafina vetur og hverjum staf fylgir listræn vinna sem styður við námið.
Lesa Meira>>Heimsókn í tónlistarskólann
Nemendur í 2. árgangi fóru í skemmtilega heimsókn í tónlistarskólann á dögunum.
Lesa Meira>>Jólaganga 2. árgangs
Skólastofan er ekki alltaf innan veggja og brugðu nemendur í 2. árangi í Vallaskóla undir sig betri fætinum og fóru í jólaljósagöngutúr í góða veðrinu á dögunum.
Lesa Meira>>Jólanótt Viktoríu – Leiksýning leiklistarvals Vallaskóla
Leiklistarval Vallaskóla sýnir afrakstur þrotlausra æfinga haustins.
Lesa Meira>>Jólaglugginn í Vallaskóla – 12. desember
Jólaglugginn í Vallaskóla var opnaður í dag 12. desember
Lesa Meira>>Jólabingó NEVA – nemendafélags Vallaskóla
Nemendafélag Vallaskóla, NEVA auglýsir jólabingóið sitt, sem haldið verður þriðjudaginn 12. desember
Lesa Meira>>Brunavarnir Árnessýslu í heimsókn hjá 3. árgangi
Fulltrúar frá Brunavörnum Árnessýslu heimsóttu 3. árgang í dag.
Lesa Meira>>