Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Læsisstefna Árborgar til 2030

10. maí 2024

Kæru foreldrar/forsjáraðilar

Skertur dagur 8. maí

6. maí 2024

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla.

Heilsulausnir-foreldrafræðsla

6. maí 2024

Hér er fræðsla fyrir foreldra um það sem ungmennin þeirra fengu fræðslu um í skólanum og eru foreldrar hvattir til að taka samtalið um vímuefni.

Vallaskólasundpokar og flöskur

3. maí 2024

Nemendaráð Vallaskóla setur í sölu flöskur og sundpoka, þetta er liður í þeirra fjáröflun skólaárið 2023-2024. Endilega skoðið auglýsinguna sem fylgir.

Alþjóðlegur dansdagur

29. apríl 2024

Af tilefni þess að í dag er alþjóðlegur dagur dansins buðu 5., 6. og 7. árgangur uppá danssýningu fyrir aðra nemendur skólans. Flott sýning hjá krökkunum og skemmtileg 🙂

Gleðilegt sumar

24. apríl 2024

Úrslitakeppni Kveiktu – spurningakeppni Vallaskóla

24. apríl 2024

Spurningakeppni Vallaskóla – Kveiktu kláraðist í dag með úrslitaviðureign á milli liða 10. HH og 10. KH

Grunnskólamót Suðurlands í Skák

22. apríl 2024

Grunnskólamót Suðurlands í skák fór fram á Flúðum föstudaginn 19. apríl.

Árshátíð unglingastigs grunnskóla Árborgar

19. apríl 2024

Árshátíð unglingastigs var haldin fimmtudaginn 11. apríl en þetta var í fyrsta sinn sem haldin var sameiginleg árshátíð grunnskólanna í Árborg.

!!ÁFRAM VALLASKÓLI!!

18. apríl 2024

Lið Vallaskóla keppir í Skólahreysti í dag kl 14:00 og verður keppnin send út í beinni útsendingu á RÚV!

Málþing Foreldrafélags Vallaskóla

10. apríl 2024

Laugardaginn 20.apríl 2024 verður haldið málþing foreldrafélags Vallaskóla.

Sigurvegari í teikinsamkeppni mjólkursamsölunnar 2024

5. apríl 2024

Karen Ósk Sigurðardóttir í 4.bekk sigraði í teiknisamkeppni mjólkursamsölunnar 2024. Hennar mynd var ein af 10 myndum sem voru valdar. Húrra fyrir henni