Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Alþjóðlegi bangsadagurinn
Alþjóðlegi bangsadagurinn verður haldinn í dag, 24. október. Dagskrá í yngri deild (1.-6. bekkur). Það verður bangsadiskó fyrir 1. – 6. bekk í íþróttasalnum á Sólvöllum. Nemendur mega koma í náttfötum og með bangsa á diskóið.
Lesa Meira>>Víkingar og fornleifafræði
Í samfélagsfræði í 5. bekk er verið að vinna með víkingaöldina. Við notum söguaðferðina og setjum okkur í spor víkinga. Búum til skip, persónur og hluti sem taka þarf með í siglingu milli landa og fjöllum síðan um hvernig bera eigi sig […]
Lesa Meira>>Rithöfundur í heimsókn
Brynja Sif Skúladóttir rithöfundur mun heimsækja nemendur í 4.-6. bekk þriðjudaginn 22. október. Gert er ráð fyrir líflegum umræðum um ævintýraheima og eiga nemendur að vera búnir að undirbúa sig fyrir heimsóknina. Verkefnið kallar Brynja Ævintýrið í mér. Um leið […]
Lesa Meira>>Haustfrí
Vallaskóla 16.10 2013 Ágætu foreldrar og forráðamenn. Minnum á haustfrí föstudaginn 18. október til og með mánudagsins 21. október. Kennsla í Vallaskóla hefst aftur samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. október. Ath. að það er einnig lokað á skólavistun. Hafið […]
Lesa Meira>>Haustfrí
Það er haustfrí mánudaginn 21. október. Allir í fríi í Vallaskóla – njótið vel!
Lesa Meira>>Haustfrí
Það er haustfrí föstudaginn 18. október. Allir í fríi í Vallaskóla – njótið vel!
Lesa Meira>>Hvað er PALS?
Krakkarnir í 4. bekk eru á fullu í PALS, sem er lestraraðferð þar sem pör lesa saman. Þar lesa krakkarnir fyrir hvort annað, leiðrétta og hrósa hvort öðru. Auk þess að lesa þurfa krakkarnir að velta fyrir sér innihaldi textans […]
Lesa Meira>>9. október 2013 Hvað nú foreldrar!
Forvarnadagurinn var haldinn í áttunda sinn miðvikudaginn 9. október sl. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarélaga, íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Lyfjafyrirtækið […]
Lesa Meira>>Komdu og skoðaðu bílinn!
Nemendur í 2. bekk hafa verið að vinna verkefni í tengslum við bókina Komdu og skoðaði bílinn.
Lesa Meira>>Norræna skólahlaupið
Þriðjudaginn 15. október verður Norræna skólahlaupið. Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5km 5.0km og 10km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. 7.-10. bekkur byrjar kl: 8.10 og 1.-6. bekkur […]
Lesa Meira>>Forvarnadagurinn skilar árangri – í samræmi við niðurstöður rannsókna
Forvarnadagurinn var haldinn í áttunda sinn miðvikudaginn 9. október sl. Hann er haldinn að frumkvæði forseta Íslands í samvinnu við Samband íslenskra sveitarélaga, íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Ungmennafélag Íslands, Bandalag íslenskra skáta, Reykjavíkurborg, Háskóla Íslands og Háskólann í Reykjavík. Lyfjafyrirtækið […]
Lesa Meira>>NEVA Fundur 10. október 2013
Neva fundur 10.10 2013 Mætt Sunneva, Þórunn, Þóra, Guðbjörg, Dagur, Anna, Hafrún, Ívar. Fundargerð ritaði MIM. 1. Matur. Kaffi Krús, Kaktus, Óli Ólsen, Menam, Rauða Húsið, Fjöruborðið, Matur og Músík. 2. Veislustjórn. Dagur, Anna Júlía og Þórunn, dinnertónlist? 3. Bjóða […]
Lesa Meira>>