Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
23. ágúst 2013 Útileikfimi og upplýsingarit íþróttakennara Vallaskóla
Foreldrar eru minntir á að útileikfimi stendur yfir hjá nemendum tímabilið 23.8-6. september. Haga skal klæðnaði samkvæmt því. Sjá nánar í upplýsingariti sem sent var í Mentorpósti eða hér á heimasíðu undir ,,Fréttabréf“ (til vinstri á forsíðu) og þar næst …
23. ágúst 2013 Útileikfimi og upplýsingarit íþróttakennara Vallaskóla Read More »
Lesa Meira>>Matseðill í ágúst
Matseðill ágústmánaðar er kominn á heimasíðu, sjá ,,Handraðinn“ og ,,Matseðill mánaðarins“.
Lesa Meira>>Skólasetning 2013-2014
Skólasetning verður fimmtudaginn 22. ágúst í íþróttasal Vallaskóla. Nemendur yngsta stigs og foreldrar þeirra (1.-4. bekkur) mæta kl. 9.00. Nemendur miðstigs og foreldrar þeirra (5.-7. bekkur) mæta kl. 10.00. Nemendur efsta stigs og foreldrar þeirra (8.-10. bekkur) mæta kl. 11.00. Nemendur í 1. …
Skólasetning 2013-2014 Read More »
Lesa Meira>>Skólasetning
Nemendur yngsta stigs og foreldrar þeirra (1.-4. bekkur) mæta kl. 9.00. Nemendur miðstigs og foreldrar þeirra (5.-7. bekkur) mæta kl. 10.00. Nemendur efsta stigs og foreldrar þeirra (8.-10. bekkur) mæta kl. 11.00. Nemendur í 1. bekk og foreldrar þeirra verða …
Lesa Meira>>Innkaupalistar
Innkaupalistar skólaársins 2013-2014 hafa verið yfirfarnir og eru nú til reiðu fyrir 1.-10. bekk hér á heimasíðunni undir ,,innkaupalistar“.
Lesa Meira>>Skólastefna Árborgar
Fræðslusvið Árborgar hefur gefið út Skólastefnu Árborgar. Í inngangi segir að ,,Skólastefnan er vegvísir fyrir starf leik- og grunnskóla í Sveitarfélaginu Árborg og skapar ákveðinn ramma fyrir helstu áherslur.
Lesa Meira>>