Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

NEVA Fundur 12. desember 2013

13. desember 2013

Neva fundur 12.12 2013. Mættir: Anna, Heiðrún, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Ívar, Sunneva. Dagur – leyfi. 1. Árshátíð. Búið að ganga frá flestum lausum endum. Vísað í fundargerð síðasta fundar varðandi framkvæmd og frágang. 2. Jólakvöldvaka. Flestir bekkir að verða klárir. […]

Maritafræðsla fyrir nemendur

10. desember 2013

Fræðsla fyrir nemendur í 8.-10. bekk verður haldin í dag, þriðjudaginn 10. desember. Það er Maggi í Marita sem fræðir ungmennin okkar um skaðsemi fíkniefna.

Mættu á fræðslukvöld!

10. desember 2013

Fundur fyrir foreldra/forráðamenn og kennara barna í 8. 9. og 10. bekk og aðra áhugasama foreldra barna sem stunda Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Fundurinn hefst kl. 17:15 þann 9. desember í Fjallasal í Sunnulækjarskóla. Sjá auglýsingu hér.

Kakó og brosandi andlit

10. desember 2013

Núna á aðventunni gerðu nemendur á yngra og miðstigi verkefni í heimilisfræði sem nefnist Kakó og brosandi andlit.

Maritafræðsla fyrir foreldra

9. desember 2013

Sjá auglýsingu hér.

Forvarnafréttir

6. desember 2013

Það eru tvær fréttir sem tengjast forvörnum. Annars vegar er Magnús Stefánsson, betur þekktur sem ,,Maggi í Marita“, á leið til okkar í Sv. Árborg með fræðslu um skaðsemi fíkniefna. Og við í Vallaskóla erum búin að uppfæra aðgerðaráætlun okkar […]

Vallajól

5. desember 2013

Nemendur í 7. BA og 7. MIM eru nú að vinna hópaverkefni tengt jólunum. Þau vinna verkefnið á Ipada og skila í lokinn sem heimasíðu en öll verkefnin verður hægt að sjá á heimasíðu Vallajóla.

Stóra upplestrarkeppnin

4. desember 2013

Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk var sett með viðeigandi athöfn 20. nóvember sl. Þar var Trausti Steinsson kennari, og þýðandi, með hugvekju um Jónas Hallgrímsson, en venjulega hefst keppnin á degi íslenskrar tungu sem er 16. nóvember, en það var […]

Skreytingadagur

29. nóvember 2013

Í dag, föstudaginn 29. nóvember, er skreytingadagurinn. Skreytingardagurinn markar upphafið að aðventu í skólanum og tími til kominn að skreyta skólann, en ekki síst að bæta við ljósum í svörtu skammdeginu. Skólinn býður nemendum sínum upp á kakó og smákökur […]

Árshátíð unglingastigs

29. nóvember 2013

ÁRSHÁTÍÐ UNGLINGASTIGS 2013-2014 Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 28. nóvember 2013. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á […]

Matseðill í desember

29. nóvember 2013

Nú er matseðill desembermánaðar kominn á heimasíðuna.

Árshátíð unglingastigs

28. nóvember 2013

Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 28. nóvember 2013. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á tveggja rétta kvöldverð. […]