Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Eldhættur
Snorri Baldursson frá Brunavörnum Árnessýslu kom í heimsókn í 3. bekk núna í vikunni. Tilefnið er eldvarnarvika og fræddi hann nemendur um eldvarnir og eldhættur á heimililum.
Lesa Meira>>Hrókurinn
Skákmót Vallaskóla, Hrókurinn, verður haldið í dag. Keppt er í tveimur aldurshópum. Nánar auglýst síðar.
Lesa Meira>>Olweus í 10 ár
Frábært málþing, helgað Olweusaráætluninni á Íslandi, var haldið í dag föstudag, 22. nóvember. Yfir 90 þátttakendur mættu til leiks, þar á meðal tveir fulltrúar Vallaskóla, þeir Jónas Víðir Guðmundsson kennari og Þorvaldur H. Gunnarsson deildarstjóri eldri deildar. Vallaskóli hefur verið […]
Lesa Meira>>Stóra upplestrarkeppnin
Í dag verður Stóru upplestrarkeppninni í 7. bekk ýtt úr vör með dagskrá.
Lesa Meira>>Skopparakringlur
Vetrarönnin er hafin af fullum krafti og það er ekki úr vegi að byrja nýja önn á frétt um skopparakringlur.
Lesa Meira>>Mentor – nýtt viðmót
Ágætu foreldrar/forráðamenn og nemendur Vallaskóla. 17. október sl. breyttist notendaviðmót fyrir nemendur og foreldra í Mentor. Innskráning er sú sama og áður en vissar upplýsingar birtast ykkur með öðrum hætti nú. Til að nálgast gögnin eins og þau voru áður […]
Lesa Meira>>Vetrarönn hefst og dagur íslenskrar tungu
Í dag hefst vetrarönn skv. stundaskrá. Dagur íslenskrar tungu verður haldinn hátíðlegur í eldri deild (breyting frá því sem stendur í starfsáætlun).
Lesa Meira>>Annaskipti í nóvember
Vallaskóla 15. nóvember 2013 Kæru foreldrar og forráðamenn. Annaskiptin eru framundan. Mánudaginn 18. nóvember er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eru þá í fríi. Opið á skólavistun fyrir þá sem eru skráðir. Þriðjudaginn 19. nóvember er foreldradagur. Nemendur og forráðamenn þeirra […]
Lesa Meira>>Foreldradagur
Í dag mæta nemendur með forráðamönnum til foreldraviðtals hjá umsjónarkennara sínum. Sjá viðtalaskrá umsjónarkennara. Minnum á veitingasölu foreldra og nemenda í 10. bekk til styrktar útskriftarferð sinni í vor. Í boði er að kaupa vöfflur með rjóma/sultu, kaffi og kakó. […]
Lesa Meira>>Við höfum gengið til góðs
Foreldrum í Vallaskóla er boðið að sækja málþing í Neskirkju og Hagaskóla föstudaginn 22. nóvember klukkan 9 – 16. Olweusaráætlunin gegn einelti „Við höfum gengið til góðs“ Opið málþing í Neskirkju og Hagaskóla 22. nóvember kl. 9-16 Vinsamlegast tilkynnið þátttöku […]
Lesa Meira>>Starfsdagur
Nú undirbúa starfsmenn skólans foreldradag fyrir morgundaginn og annaskipti. Nemendur eru í fríi. Opið er á skólavistun.
Lesa Meira>>