Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Innkaupalistar
Innkaupalistar skólaársins 2013-2014 hafa verið yfirfarnir og eru nú til reiðu fyrir 1.-10. bekk hér á heimasíðunni undir ,,innkaupalistar“.
Lesa Meira>>Skólastefna Árborgar
Fræðslusvið Árborgar hefur gefið út Skólastefnu Árborgar. Í inngangi segir að ,,Skólastefnan er vegvísir fyrir starf leik- og grunnskóla í Sveitarfélaginu Árborg og skapar ákveðinn ramma fyrir helstu áherslur.
Lesa Meira>>Byrjun skólaársins 2013-2014
Senn líður að byrjun skólaársins 2013-2014. Skrifstofa skólans opnaði aftur 6. ágúst eftir sumfrí og skólastjórnendur tóku til starfa. Skólavistun Vallaskóla, Bifröst, opnaði 7. ágúst. Starfsdagar eru svo framundan hjá kennurum og öðru starfsfólki frá og með fimmtudeginum 15. ágúst og …
Byrjun skólaársins 2013-2014 Read More »
Lesa Meira>>Skólavistun eftir sumarfrí
Vegna sumarleyfa verður Skólavistun Vallaskóla lokuð frá og með 21. júní og opnar aftur miðvikudaginn 7. ágúst kl. 7:45.
Lesa Meira>>Skrifstofan opnar eftir sumarfrí
Skrifstofa Vallaskóla opnar þriðjudaginn 6. ágúst kl. 8.00 eftir sumarfrí.
Lesa Meira>>Allar bekkjamyndir tilbúnar
Nú eru bekkjamyndir í 10. bekk tilbúnar hjá Filmverki og minnt á að bekkjaljósmyndir af 1. og 5. bekk eru einnig tilbúnar. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að nálgast myndirnar í Filmverki við Austurveg og greitt er fyrir myndirnar þar.
Lesa Meira>>Skólaslit 2012-2013
,,Skólinn – og þá ekki síst – grunnskólinn er ein mikilvægasta stofnun þjóðfélagsins“. Þannig hljómaði upphaf ræðu Guðbjarts Ólasonar skólastjóra Vallaskóla við útskrift nemenda í 10. bekk, að viðstöddum forráðamönnum þeirra, föstudaginn 7. júní sl. Það var hverju orði sannara …
Skólaslit 2012-2013 Read More »
Lesa Meira>>Sumarfrí á skrifstofunni
Eftir 14. júní er ritari kominn í sumarfrí. Skrifstofan opnar aftur 6. ágúst kl. 8.00. Skólastjórnendur verða áfram við störf.
Lesa Meira>>Foreldrabréf að vori
Hér má nálgast foreldrabréf yngri og eldri deildar að vori 2012-2013. Foreldrabréf eldri deildar að vori Foreldrabréf yngri deildar að vori
Lesa Meira>>Starfsdagur
í dag, mánudaginn 10. júní er starfsdagur. Athugið að skrifstofan verður lokuð í dag frá kl. 10.00-16.00 vegna starfsmannaferðar.
Lesa Meira>>