Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Vissir þú

2. janúar 2014

…að rannsóknir sýna að börn sem njóta mikillar útiveru og útvistar eru glaðari, hraustari og klárari. Þau eru með meiri sjálfsaga, lausnamiðaðri og markvissari í hugsun? Þau búa yfir betra sjálfstrausti, sköpunargleði og eru samvinnufúsari. Er þetta ekki nokkuð sem […]

Lesa Meira>>

Jólafrí

21. desember 2013

Jólaleyfi hefst.

Lesa Meira>>

Litlu jólin hjá 1.-4. bekk

21. desember 2013

Litlu jólin í 1. – 4. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí. Vakin er athygli á því að foreldrar eru velkomnir á jólaskemmtunina með barni sínu sem hér segir: Kl. […]

Lesa Meira>>

Litlu jólin – allir bekkir

21. desember 2013

  Litlu jólin í Vallaskóla 2013 Litlu jólin í 1. – 10. bekk verða haldin í Austurrýminu á Sólvöllum fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. desember, sem er síðasti skóladagurinn fyrir jólafrí. Nemendur eiga að mæta stundvíslega í Austurrýmið á Sólvöllum […]

Lesa Meira>>

Gleðileg jól

21. desember 2013

Nóg var um að vera á aðventunni í Vallaskóla. Við byrjuðum á skreytingardegi í lok nóvember, syntum kertasund og hreyfðum okkur í Tarzanleik í leikfimi. Settum upp leikþætti og helgileik, héldum jólaball og jólakvöldvöku. Og svo er bara allt í […]

Lesa Meira>>

Litlu jólin 20. desember

20. desember 2013

Föstudagur 20. desember ATH! Litlu jólin hjá nemendum í 1.-4. bekk (að morgni). Frí hjá öðrum nemendum (utan 5. MK vegna þátttöku í  helgileik).   1.HÞ, 1. KV, 2. GMS, 3. IG, 4. BB og 4. SS Kl. 8:30 – […]

Lesa Meira>>

Skemmtilegur og áhugaverður fyrirlestur eftir áramótin

20. desember 2013

Starfsdaginn 3. janúar nk. mun Páll Ólafsson félagsráðgjafi og barnaverndarstarfsmaður koma til okkar í Vallaskóla og vera með fræðslu fyrir starfsmenn frá kl. 10:00 – 11:30 og síðan hádegisfræðslu fyrir foreldra frá kl. 12:00 – 13:00. 

Lesa Meira>>

Litlu jólin 19. desember

19. desember 2013

Fimmtudagur 19. desember 5. og 6. bekkur Kl. 15:45 – 17:15 Stofur og Austurrými. Dagskrá: Helgileikur í umsjá 5. SMG. Atriði frá 6. bekkjum. Dansað í kringum jólatréð við undirleik og söng.   7. bekkur Kl. 17:30-18:30 Skemmtikvöld. Foreldrum er […]

Lesa Meira>>

Jólahurðir

19. desember 2013

Á aðventunni var nokkur vinna lögð í að skreyta hurðir kennslustofanna í Vallaskóla. Hér má sjá nokkrar góðar jólahurðir jólin 2013.

Lesa Meira>>
Ljósmynd: Menntamálaráðuneytið, tekið af www.menntamalaraduneyti.is 2013.

Meira af Jónasi og Trausta

18. desember 2013

Þegar Stóra upplestrarkeppnin var sett í nóvember síðastliðnum þá hélt Trausti Steinsson, kennari, leiðsögumaður og þýðandi (en hann þýddi m.a. Bókaránið mikla eftir Leu Korsgaard & Stéphanie Surrugue), stórskemmtilega tölu fyrir nemendur í 7. bekk. Fengum við leyfi Trausta til að birta […]

Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs

13. desember 2013

Árshátíð unglingastigs var haldin í íþróttahúsi Vallaskóla 28. nóvember síðastliðinn.

Lesa Meira>>

Gullin í grenndinni um jólin

13. desember 2013

Nemendur í 2. GG og 2. GMS fóru í jólaferð í skóginn sl. miðvikudag og fimmtudag.

Lesa Meira>>